Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 69

Orð og tunga - 01.06.2017, Blaðsíða 69
Ásta Svavarsdóttir: „annaðhvort með dönskum hala eða höfði“ 59 4.3 Orð af erlendum uppruna 4.3.1 Afmörkun og efniviður Hér verður greint frá rannsókn á umfangi nýlegra aðkomuorða í íslenskum blöðum á síðasta fjórðungi 19. aldar.12 Hugtakið „aðkomuorð“ (d. importord) vísar hér til orða af erlendum uppruna í íslenskum texta óháð því hvort eða að hve miklu leyti þau hafa verið löguð að íslenskum rithætti og málkerfi. Með „nýleg“ er átt við að ekki séu heimildir um orðin í íslensku fyrir miðja 19. öld eða þar um bil.13 Efniviðurinn voru blöð frá árunum 1875 og 1900. Það voru einkum frétt a- og landsmálablöð með blönduðu efni – innlendum og erlendum frétt um, greinum um ýmis málefni, frásögnum, aug- lýs ingum o.fl . – og þau líktust því síðari tíma dagblöðum þótt þau hafi verið minni og útkoma þeirra strjálli (Gunnar Karlsson 2009:173– 175). Á meðal þeirra voru bæði blöð sem gefi n voru út í Reykjavík og blöð sem komu út annars staðar á landinu. Ritstjórar blaðanna voru eink um menntaðir karlar en þó var tveimur blöðum, Kvennablaðinu og Framsókn, ritstýrt af konum og þeim einkum ætlað að höfða til kvenna. Valið miðaði þannig að því að tryggja ákveðna fj ölbreytni innan textategundarinnar.14 Í textasafninu voru fimmtán blöð (titlar), að jafnaði fjögur tölublöð af hverju, og alls var safnið tæplega 360 þúsund lesmálsorð. Það setur óhjákvæmilega mark sitt á textasafnið að fl eiri og fj öl- breytilegri blaðatextar voru gefnir út árið 1900 en 1875 og að mun fl eiri blöð voru gefi n út í Reykjavík en annars staðar. Þrátt fyrir viðleitni 12 Rannsóknin er hluti verkefnisins „Íslenska við aldahvörf: Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar“ sem styrkt var af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands (2010–2012). Hluti niðurstaðnanna hefur áður verið kynntur í fyrirlestrum en hér birtast þær á prenti í fyrsta sinn. Rannsókninni var m.a. ætlað að vera til samanburðar við svonefnda MIN-rannsókn (Moderne importord i språka i Norden) á aðkomuorðum á síðasta hluta 20. aldar. Efnisval og aðferðir voru því í grundvallaratriðum sniðnar eft ir því verkefni (sjá t.d. Selback og Sandøy 2007). 13 Einkum var stuðst við ritmálssafn Orðabókar Háskólans til að ákvarða aldur orða í íslensku. 14 Efniviðurinn var valinn á grundvelli þeirra upplýsinga um blöð frá s.hl. 19. aldar sem skráðar eru á Tímarit.is. Hjördís Stefánsdótt ir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson aðstoðuðu við úrvinnslu og greiningu efnisins. Textasafnið, sem notað var í þessari rannsókn, er hluti stærra safns með textum úr blöðum og tímaritum í verkefninu „Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals“ (sjá nmgr. 1). Það er því hluti af þeim blaðatextum sem athugun á tökuaðskeytum (sjá kafl a 4.2) byggðist á. tunga_19.indb 59 5.6.2017 20:27:39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.