Morgunblaðið - 01.12.2017, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 01.12.2017, Qupperneq 30
langan tíma í þetta og slökum svolítið á. Annars fer þetta gjafaflæði alveg úr böndunum,“ segir Þorbjörg. Þegar talið berst síðan að jólamatnum segir hún hann afar fjölbreyttan núorðið. „Það er orðið svo mikið af stefnum í fjölskyldunni, það eru vegan ein- staklingar og aðrir sem eru græn- dönsum í kringum jólatréð og syngj- um. Við gefum hvert öðru gjafir, en það er aðeins tekinn einn pakki upp í einu og skoðaður vel. Það skiptir miklu máli að veita því athygli sem maður fær og vera þakklátur. Ég var fljót að átta mig á þessu þegar ég var með ung börn og þetta er eitt af því sem varð hefð hjá okkur. Við tökum M ér finnst alvegsérstaklegagaman aðhalda jól ogfinnst desem-ber yndislegur mánuður, þótt ég viti að það sé mikið kaupæði í fólki. Þrátt fyrir það finnst mér þetta huggulegt. Ég nýt mín al- veg í botn og er fljót að skreyta heima hjá mér. Í nóvember er ég komin með lítið jólatré fyrir utan hjá mér og hef gert það síðan ég var ungbarnamóðir. Þegar ég átti heima í Danmörku var ég komin með jólatré inn í eldhús til mín 1. nóvember. Svo vorum við líka alltaf með lifandi og fallegt jólatré í stofunni. Mér þykir æðislegt að fólk sé farið að setja upp jólaseríur snemma og finnst okkur ekkert veita af í skammdeginu,“ segir Þorbjörg hress í bragði. Þegar hún er spurð hvort hún haldi fast í einhverjar jóla- hefðir nefnir hún jólahald með börn- um sínum. Þá opnar fjölskyldan jóla- gjafirnar í núvitund. „Það er kannski ekki hægt að tala um hefðir lengur, þar sem ég er ekki lengur með lítil börn. Börnin mín eru fullorðin, en ég og pabbi þeirra erum búin að vera skilin í 12 ár. Við erum þó ennþá að skipta á milli okkar jól- unum þrátt fyrir að elsta stelpan mín sé orðin 34 ára. Ef það er ekki minn tími á aðfangadagskvöld höldum við litlu jólin saman. Þá er Þorláksmess- an bara eins og aðfangadagskvöldið okkar. Við borðum góðan jólamat, Morgunblaðið/Kristinn Magnúss Dregur fram lítið jólatré í nóvember Þorbjörg Hafsteinsdóttir, eða Tobba eins og hún er oftast kölluð, er mikið jólabarn og byrjar jafnan snemma að skreyta. Að hennar mati má vel njóta hátíðanna í botn án þess að troða sig út af sykri og óhollustu, enda er hún þekkt fyrir að matreiða hollan og afar ljúffengan mat. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Þorbjörg hefur holl- ustuna í fyrrirúmi, en leyfir sér þó talsvert meira um jólin. Þorbjörg segir að rauðkál sé algerlega ómissandi á jólum. 30 Jólablað Morgunblaðsins Jólatilboðsverð kr. 79.527,- Til í svörtum, rauðum og hvítum lit Besti vinurinn í eldhúsinu Vitamix TNC er stórkostlegur. Mylur alla ávexti, grænmeti, klaka og nánast hvað sem er. Býr til heita súpu og ís. Til í fjórum litum, svörtum, hvítum rauðum og stáli. Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is ❄ SJÁ SÍÐU 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.