Morgunblaðið - 01.12.2017, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.12.2017, Qupperneq 56
Djúpsteikti kalkúnninn hefur slegið í gegn Jólakræsingarnar eru flestum ofarlega í huga um þessar mundir. Það má þó ekki gleyma blessuðum áramótunum, enda ekki síður skemmtileg. Í dag eru margir farnir að bjóða upp á hátíðarkalkún að bandarískum sið á gamlársdag, enda herramannsmatur. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Berglind er snill- ingur þegar kem- ur að köku- skreytingum.B erglind Hreiðars-dóttir, sem heldurúti heimasíðunniGotterí og gersemarbjó um tíma íBandaríkjunum þar sem hún komst upp á lagið með að matreiða djúpsteiktan kalkún sem hefur verið á boðstólum á gamlárs- kvöld undanfarin ár. Þegar Berglind er spurð að því hvað henni þyki skemmtilegast við áramótin nefnir hún tilhlökkunina, auk þess sem henni þyki gaman að setja sér ný og fersk markmið fyrir hvert ár. Hún játar að fjölskyldan haldi ekki fast í ákveðnar áramóta- hefðir, fyrir utan að borða góðan mat og hafa gaman. „Jólin eru meira heilög hvað slíkt varðar á þessu heimili,“ segir Berg- lind, sem býður þó að jafnaði upp á það sama á áramótunum. „Eftir að við fluttum heim frá Bandaríkjunum tókum við með okkur þá hefð að djúpsteikja kal- kún með öllu tilheyrandi og hefur það alveg slegið í gegn. Þar sem við erum svo mörg höfum við haft tvo kalkúna, en í fyrra vorum við til dæmis með einn kalkún og svo innbakaða nautalund þar sem sama meðlætið passaði vel við hvort tveggja. Við erum þó alveg opin fyrir nýjungum hvað þetta varðar svo það er aldrei að vita hvað verð- ur í matinn þetta árið,“ bætir Berglind við. Eins og áður sagði er Berglind sérlega lunkin þegar kemur að kökuskreytingum, en hún hefur meðal annars haldið námskeið í nú- tímalegum kökuskreytingum. Hún gerði sér lítið fyrir og skellti í gull- fallega áramótabombu. „Ég hef verið að prófa mig áfram með þetta útlit á kökum síð- an ég byrjaði með námskeiðin. Ég skoða alltaf myndir á veraldar- vefnum til að fá hugmyndir og út- færi síðan í bland við mínar eigin hugmyndir og úr varð þessi ára- mótakaka, sem án efa verður bök- uð að nýju um áramótin, enda svo gaman að skreyta hana.“ Áhugasamir geta reynt að leika listirnar eftir heima, því Berglind lét ítarlegar leiðbeiningar fylgja. Getty Images 56 Jólablað Morgunblaðsins Sölutímabil 6. – 20. desember S TYRK TAR F É LAG LAMAÐRA OG FAT LAÐRA Askasleikir Íslensk hönnun og smíði síðan 1924 Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is GULL- OG SILFURSMIÐJA Fallega jólaskeiðin frá ERNU Smíðuð á Íslandi úr 925 sterling silfri Hönnuð af Ragnhildi Sif Reynisdóttur gullsmið og hönnuði Verð 21.500,- ❄ SJÁ SÍÐU 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.