Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 60

Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 60
„Við skreytum ekkert rosalega mikið. Það eru þessi litlu tré og svo erum við með seríur sem við setjum aðallega á einn stað. Svo skreytum við með kertum og svona. Það er voða jólalegt. Yfirleitt erum við að þessu í kringum mánaðamótin, en ég ætla einmitt að fara út á svalir í vikunni og setja þar upp jólaljós og greni. Það er alltaf skemmtilegt.“ Þótt að Laddi hafi sjálfur sungið ófá jólalög, og jafnvel gefið út jólaplötu, þykir hon- um fólk iðulega byrja of snemma að spila jólalög. „Þá er maður bara búinn að fá upp í kok af þeim þegar kemur að jólun- um. Við miðum þetta við mánaðamótin, eða 1. des. Þá finnst mér allt í lagi að fara að setja þetta í gang.“ En hvað skyldi Ladda þykja mikilvæg- ast þegar kemur að því að halda góð og ánægjuleg jól? „Jólaandinn og að allir séu í jólaskapi. Góður matur, að hlusta á jólalög og messuna í útvarpinu. Svo höfum við undanfarin ár farið nokkur sam- an á jólatónleika Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Það er mjög jólalegt og skemmtilegt,“ segir Laddi og bætir við að jólahaldið sé venjulega í mjög föstum skorðum og ein- kennist alls ekki af neinum látum. S voleiðis hefur þetta verið síðan égbyrjaði að búa og halda jól. Með hamborg-arhryggnum er síðan þessi frábæra sósa,brúnaðar kartöflur, rauðkál ogbaunir. Og auðvitað er alltafdrukkið bland líka. Ekki má gleyma því,“ segir Laddi og bætir við að þetta sé algerlega ómissandi. Eftirrétturinn hefur einnig verið sá sami í að minnsta kosti 15 ár, enda ljúffengur með eindæmum. „Við förum yfirleitt og heimsækj- um systur konunnar og fjölskylduna hennar og fáum eftirréttinn þar. Þar fáum við þennan yndislega frómas, en hann hefur verið borinn á borð í ábyggilega 15 ár.“ Þegar Laddi er spurður hvort honum hafi aldrei dottið í hug að breyta út af van- anum, hrista svolítið upp í hlutunum og bera fram kalkún, rjúpu eða annað slíkt harðneitar hann. „Ég hef smakkað kalkún og fannst hann ekkert góður, en ég man ekki eftir því að hafa smakkað rjúpu. Það bara kemur einhvern veginn ekki til greina. Við viljum ekki breyta matseðlinum því hann klikkar ekki. Maður er ekk- ert að breyta því sem virkar,“ segir Laddi hress í bragði. Þegar Laddi er spurður hvort hann lumi á eftirminni- legri jólasögu segir hann svo ekki vera, enda hafi jólin iðu- lega heppnast hreint prýðilega. „Það hefur ekki kviknað í jólatrénu eða neitt, enda erum við ekki með jólatré. Við erum bara með litla jólatrés- skreytingu. Það er allt of mikið vesen að vera með stórt jólatré. Pakkarnir eru síðan geymdir á sama stað og litlu jólatrén eru. Þar eru þeir í góðri hrúgu,“ segir Laddi og bætir við að þau hjónin skreyti temmilega mikið fyrir jól- in. Morgunblaðið/Hari „Maður er ekkert að breyta því sem virkar“ Jólahefðir Þórhalls Sigurðssonar, eða Ladda, eru í föstum skorð- um enda segir hann óþarfa að breyta því sem aldrei klikkar. Á að- fangadag er fjölskyldan vön að borða hamborgarhrygg, en á jóla- dag er hangikjöt jafnan borið á borð. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Getty Images Laddi hefur engan áhuga á því að bjóða upp á rjúpu eða kal- kún á jólunum. Á aðfangadag er alltaf boðið upp á hamborgarhrygg, enda segir Laddi að hann klikki aldrei. Meðlætið er af hefðbundnara tagi, rauðkál og grænar baunir er jafnan borið á borð. Laddi segir að jólabland sé ómissandi á jólum. 60 Jólablað Morgunblaðsins S T Y R K TA R F É L A G L AMAÐ R A O G FAT L A Ð R A Í ÞÁGU FA Sölutímabil 6. – 20. desember U G H- TLAÐRA BARNA OG UNGMENNA & B Õ Ö G Â R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.