Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 66

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 66
Farði Satínkennd áferð er á húðinni og kinnaliturinn er með svolitlum ljóma sem frískar upp á förðunina. Aukinn ljómi er settur á kinnbeinin og aðra hæstu punkta andlitsins. Augu Í förðun Versace er öll áhersla lögð á aug- un með djúpum brúnum tónum en augn- förðunin er svo poppuð upp með gulllit- uðum augnskugga yfir miðju hreyfanlega augnloksins og í augnkrókana. Dökkbrúnn eyeliner er not- aður til að ramma inn aug- un og svo maskari sem eykur umfang augnhár- anna. Að lokum eru auga- brúnirnar mótaðar og þéttar til að ramma inn augnförðunina. Varir Náttúrulegur varalitur er notaður með rósakenndum undirtón. Urban Decay 24/7 Glide-On Eye Pencil (Bourbon) Bobbi Brown Perfectly Defin- ed Long-Wear Brow Pencil Ve rs ac e Guerlain Terra- cotta Gold Light Shiseido Synchro Skin Lasting Liquid Foundation MAC Eyeshadow (Goldmine) By Terry Expert Dual Powder (7 Sun Desire) Chanel Les Beiges Natural Eye- shadow Palette Helena Rubinstein Lash Queen Wonder Blacks Guerlain Intense Liquid Matte (M65 Tempting Rose) Becca Under Eye Brighten- ing Corrector YSL Rouge Pur Couture (204 Rouge Scandal) Lancome Teint Miracle Farði Húðin er ljómandi og fær hlý- leika með léttu sólarpúðri. Próf- aðu farða sem gefur húðinni nátt- úrulegan ljóma og raka en þannig færðu frísklegra yfirbragð og finndu sólarpúður sem er ekki of dökkt fyrir þinn húðtón. Berðu það á andlitið eins og þú sért að teikna tölustafinn þrjá en þannig fer sól- arpúðrið frá enni, niður á kinnar og deyr út við kjálkann. Augu Það er ekkert verið að flækja augnförð- unina, enda eru varirnar í aðal- hlutverki. Léttur, silfursleginn augnskuggi er borinn yfir hreyf- anlega augnlokið og blandaður að- eins upp yfir glóbusinn. Lítið fer fyr- ir augnhárunum en það er þó alltaf vel heppnað að nota maskara sem greiðir augnhárin vel og þéttir þau og að lokum eru augabrúnirnar mótaðar á léttan hátt. Varir Varirnar njóta sín með rauðum varalit sem hallar örlítið út í berjatóna. Þegar um rauða varaliti er að ræða er oft gott að hafa þá í mattara lagi svo þeir renni ekki til. Estée Lauder Brow Now Volumizing Brow Tint Urban Decay Eyeshadow (Verve) Becca Sunlit Bronzer Sa in t L au re nt Chanel Inimitable Intense Mascara Innblástur að hátíðar- förðun Fáðu innblástur að förðun fyrir hátíðarnar beint af tískupöllunum. Lilja Ósk Sigurðardóttir lilja.osk.sigurdardottir@gmail.com 66 Jólablað Morgunblaðsins SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan- Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum. Einnig sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silfurplett. Við eigum líka fægilög, fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.