Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 74

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 74
kemur að nöglum stendur ekki á svörum, enda sækjast margir af yngri kynslóðinni eftir samskonar nöglum og raunveruleika- stjarnan Kylie Jenner. En er ekkert vesen að vera með gervineglur? „Nei, síður en svo. Flestar komast strax upp á lagið með það og eiga erfitt með að snúa til baka,“ segir María Ósk og bætir við að mörgum þyki þægilegt að koma í neglur einu sinni í mánuði og þurfa svo ekkert að pæla í þeim þess á milli. Enda krefst hefðbundin heimalökkun gjarnan tíðari lagfæringa. H eillitaðar stílhreinar neglur eru langvinsæl-astar. Það er mikið um náttúrulega liti,bæði „nude“ og glæra liti og svo eru jarð-litir að koma sterkir inn,“ segir María Óskþegar hún er spurð hvernig naglatískan séum þessar mundir. „Á haustin eru dekkri litir meira ríkjandi og nú í ár eru hlýir dökkir litir mjög vinsælir, til dæmis dökkbrúnir, gráir og plómulitaðir tónar,“ segir María og bætir við að rauði liturinn, ásamt nóg af glimmeri og krómi, komi alltaf sterkur inn þegar líða fer að jólum. En hvaða lengdir og lögun eru vinsælastar í dag? „Það er mjög persónubundið hvað fer hverjum nöglum best en ég geri langmest af möndlulaga nöglum, sem og nöglum í ballerínulögun.“ Þegar María Ósk er spurð hver sé helsta fyrirmynd þegar Rautt, glimmer og króm vin- sælt fyrir jólin María Ósk Stefánsdóttir starfar sem naglafræðingur á snyrtistofunni Hári og dekri, auk þess sem hún lauk ný- verið BA-gráðu í sálfræði. María er með puttann á púlsinum þegar kemur að naglatískunni, en hún segir að hlýir dökkir tónar verði ríkjandi í vetur. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ljósmyndir/María Ósk Stefánsdóttir Það er um að gera að fá sér fínar neglur fyrir jólin. Glimmer og króm er alltaf vinsælt fyrir hátíðirnar. María Ósk segist gera langmest af möndlulaga nöglum. Bleiki liturinn hefur verið vin- sæll undanfarið. María Ósk segir að heillitaðar, stíl- hreinar neglur séu alltaf vinsælar. Á haustin kjósa konur gjarnan dekkri naglalökk. 74 Jólablað Morgunblaðsins GJÖF MEÐ SÖGU Sa fn bú ði rÞ jó ðm in ja sa fn sÍ sla nd s, Su ðu rg öt u 41 og H ve rfi sg öt u 15 , 10 1 Re yk ja ví k. O pi ð þr ið ju da ga til su nn ud ag ak l. 10 -1 7. ne tv er slu n. th jo dm in ja sa fn .is úr Safnbúðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.