Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 78

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 78
78 Jólablað Morgunblaðsins Það er eigilega ekki hægt að halda jól eða taka þátt í gleði aðventunnar nema skarta fallegum eyrnalokkum með dúsk. Stórir og bústnir eyrnalokkar setja svip sinn á heildarútlitið og búa til stemningu. Það er engin ástæða til að hafa hárið í tagli við dúskeyrnalokka heldur er sjarmerandi þegar dúskarnir gæjast út frá eyrunum í gegnum hárið. Sunn- eva Eir Einarsdóttir samfélags- miðlastjóri Eylenda er hrifin af dú- skeyrnalokkum en lokkarnir sem hún er með á myndinni eru úr TopShop. Sunneva Eir Einarsdóttir með dúsk- eyrnalokka frá TopShop. Dúskeyrna- lokkar Stórir eyrna- lokkar eru málið um þessar mundir. Heitustu eyrna- lokkarnir Þessir eyrnalokk- ar eru úr H&M. Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð. Nánar um sölustaði á facebook Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; Granda, Kringlu og Austurveri, Snyrtivöru- búðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun. Simplehuman Sensor Pro snyrtispegill- inn er draumur sérhverrar spariguggu, enda bæði fagur og nytsamlegur. Spegillinn er með innbyggðri LED- lýsingu sem líkir eftir sólarljósi, en birt- una má stilla á ýmsa vegu. Hægt er að notast við smáforrit til þess að tengjast speglinum og má þá velja rétt birtuskil- yrði svo förðunin verði hin huggu- legasta við ólíkar aðstæður. Sért þú á leið á eftirlætisveit- ingastaðinn er einfaldlega hægt að opna appið, tengjast speglinum og láta hann stilla birtuna eftir ljósmynd úr síman- um þínum. Með því móti má sjá hvernig förðunin mun líta út mið- að við lýsinguna á staðnum. Speglinum fylgir einnig lítill spegill sem stækkar tífalt, en hann er sérlega góður fyrir nákvæmnisvinnu. Nú ættu því allar konur að geta fullkomnað kisuútlitið með augnlínu- pennann að vopni. Spegillinn fæst í Eirberg og kostar 24.950 kr. Tilvalið fyrir sparigugguna Getty Images Nú má aldeilis fullkomna kisulúkkið. Góður spegill er mikið þarfaþing. Lítill stækkun- arspegill fylgir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.