Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 83

Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 83
elska öll tilefni til að klæða mig upp.“ Aðspurð um velgengni Yeoman segir Hildur að það sé rífandi gangur hjá fyrirtækinu. „Við sýndum sumarlínuna okkar í New York á dögunum og komumst inn í margar verslanir í Bandaríkj- unum og Kanada. Einnig finnum við fyrir miklum áhuga á flíkunum og skartinu hjá tónlistarfólki í útlöndum. Og við höfum líka fengið töluverða at- hygli í blöðunum ytra. Taylor Swift er ein af þeim sem hafa fengið lánað og klæddist flíkunum í nýjum mynd- böndum en það eru fleiri af hennar kalíberi og við hlökkum til að sjá af- raksturinn á næstu misserum,“ segir Hildur. Línan er fáanleg í Yeoman á skóla- vörðustíg 22b. Stórt hár og mikil förðun passa vel við jólalínu Yeoman. Netabolir setja svip sinn á heildarmyndina. Jólablað Morgunblaðsins 83 Stattu traustum fótummeð Timberland TIMBERLAND KRINGLUNNI Kringlunni 8-12 · 103 Reykjavík · Sími 533 2290 kringlan@timberland.is · timberland.is facebook.com/TimberlandIceland KRINGLUNNI Barnastærðir: 21-30 14.990 kr. 31-35 15.990 kr. 36-40 17.990 kr. Fullorðinsstærðir: 36-47 27.990 kr. Vatnsheldir - úr gæðaleðri Jólakötturinn var mikil skaðræðisskepna sem hrelldi þá sem ekki fengu glænýja flík til að fara í fyrir jólin, svo sem leppa í skóna eða nýja lopasokka. Kötturinn var húsdýr Grýlu og Leppalúða og vakti mikinn ugg í brjóstum fólks, enda sveimaði hann um „soltinn og grimmur í sárköldum jólasnæ og vakti í hjörtunum hroll á sérhverjum bæ,“ eins og segir í kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Í dag óttast fáir köttinn, enda fjárfesta flestir að minnsta kosti í nýjum sokkum fyrir jólin. Þá telja margir að kötturinn sé hreinlega dauður, og kjósa fremur að endurnýta það sem til er í fataskápnum hverju sinni í stað þess að kaupa sér nýja flík fyrir jólin. Það þurfa þó allir að eiga nýja sokka, og ekkert verra að kaupa þá skömmu fyrir jól. Í dag láta flestir sér nægja að ganga í lopasokkum þegar kalt er í veðri en ekki dagsdaglega, en úrval af fallegum sparisokkum hefur sjaldan verið meira hér á landi. Ekki fara í jólaköttinn Ullarsokkar þurfa ekki að vera grá- myglulegir og óspennandi. Finnska búð- in, 3.590 kr. Jólakötturinn lét þá eiga sig sem fengu nýja sokka fyrir jólin. Jólasokkar fyrir flippkisa. Litríkir og glaðlegir sokkar úr smiðju Henrik Vibskov. Geysir, 2.800 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.