Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 91

Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 91
Jólablað Morgunblaðsins 91 þess sem slaufur geti gefið gömlum munum jólalegan blæ. „Ein jólin var ég með ljósaseríur ofan í blómapottum, en ég hef til dæmis aldrei verið með jólatré. Auðvitað eru ljósaseríur ótrú- lega hátíðlegar og kosta varla neitt. Ég er mjög þakklát þegar ég labba um í skammdeginu og sé alla þessa glugga sem skreyttir eru með fallegum seríum. Ég verð mjög glöð í hjartanu þótt ég skreyti sjálf lítið með þeim,“ segir Auður Gná, en hver skyldi uppskrift hennar að ánægjulegum jólum vera? „Góð uppskrift að jólum myndi ég segja að væri góður fé- lagsskapur, gómsætur matur, góð tónlist og afslöppun.“ Auður Gná ætlar engu að síður að stinga af yfir jólin og eyða þeim erlendis, enda sé það stemningin sem skipti mestu máli. „Ég sting af og verð hugsanlega úti bæði yfir jól og áramót. Ég kem þó til með að eyða jólunum í Kaupmannahöfn. Það er stemn- ingin sem skiptir máli um jólin. Sama hvort það er heima eða að heiman. Hugsanlega mun ég síðan fljúga til Barcelona og eyða ára- mótunum þar, en ég hef verið að vinna verkefni þar úti. Mér finnst það líka fínt því það er alltaf gaman að brjóta þetta aðeins upp. Ég kvarta allavega ekki yfir þessu, enda er þetta hið besta plan,“ segir Auður Gná, hress í bragði. Hurða- kransinn er á sínum stað. Skreytingar Auðar eru stílhreinar og fallegar. Fjaðrir, slaufur og rauð kerti ljá heim- ilinu jólalegan blæ. Rauð reyniber setja hátíðlegan svip. Fyrir jólin. Þú finnur vandaðar Mercedes-Benz gjafavörur í Öskju. Kíktu á gjafavara.mercedes-benz.is og skoðaðu úrvalið. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.