Morgunblaðið - 01.12.2017, Qupperneq 95

Morgunblaðið - 01.12.2017, Qupperneq 95
xx Jólablað Morgunblaðsins 95 Laugavegi 103, við Hlemm | 105 Reykjavík | Sími 551 5814 | www.th.is Sendum frítt Skoðaðu úrvalið á www.th.is Jólagjafir Íþróttartaska 34.900 kr. ADAX ullartrefill 8.900 kr. Dömuhanskar Herrahanskar 7.900- 14.500 kr. 14.500 kr. ADAX handtaska 34.900 kr. ADAX ferðaveski 8.900 kr. ADAX tölvutaska 29.900 kr. ADAX hliðartaska 26.100 kr. jólatré skreyti ég með listmunum. Á því er safn muna sem ég hef safnað í áratugi. Uppistaðan í þessu, fyrir ut- an íslenskt handverk, er danskt handgert jólaskraut, handmálað jóla- skraut frá Kasmír og þegar ég var í New York á dögunum og ætlaði ekki að kaupa nokkurn skapaðan hlut bættust við þrjár handmálaðar jóla- kúlur frá Úsbekistan. Þetta er svo meiriháttar flott og handmálað að ég stóðst ekki freistinguna,“ segir hann. Pabbi var aldrei heima Ármann þurfti snemma að axla ábyrgð á jólahaldinu. En eitt af hans hlutverkum á heimilinu var að skreyta jólatréð á Þorláksmessu eins og var til siðs á þeim árum. „Faðir minn var yfirmaður á Póst- húsinu í Reykjavík. Á þeim árum þegar ég var að alast upp var unnin tvöföld vinna í desember til þess að koma jólapóstinum til skila fyrir jólin. Hann gat því ekki tekið þátt í jóla- undirbúningnum sem lagðist alfarið á móður mína. Á 10. ári byrjaði ég að létta undir og skreytti jólatréð sem ég hef gert allar götur síðan og hef mikla ánægju af því.“ Þegar Ármann er spurður út í stíl- inn segist hann heillast af fallegu lát- leysi. Hann er ekki hrifinn af ofskrauti því þá missi heimilið marks. Hann er heldur ekki hrifinn af því að nota of mikla liti því það verði svo yfirþyrmandi. „Ég vil hafa jafnvægi á öllu slíku ekki síður en í lífinu sjálfu,“ segir hann. Ármann er flinkur að leggja á borð og hann vill hafa jólaborðið klassískt. „Þetta er líklega sérstæðasta jóla- borð á Íslandi. Ljós jóladúkur 34 ára gamall, handofinn með mynstri, úr írsku líni sem hætt er að framleiða vegna kostnaðar. Á borðstofuborðinu eru tveir tveggja arma enskir silfur- kertastjakar og á því miðju djásn með 3 staukum fyrir blómaskreyt- ingu. Þetta eru silfurmunir frá dög- um Viktoríu drottningar frá um 1850. Silfurborðbúnaðurinn er með gamal- grónu ensku mynstri, „Reed and Ribbbon“. Ég stundaði nám í The London School of Economics og á námsárunum bjó ég í Baker Street og fékk áhuga á antik og fornmunum sem nóg er af í Lundúnum,“ segir hann. Talið berst að matarstellinu, sem er sögufrægt. „Þetta er Alþingishátíðarstellið frá 1930 en það var sérstaklega hannað fyrir ríkisstjórnina þegar haldið var upp á 1000 ára afmæli Alþingis. Stell- ið er framleitt af einni þekktustu postulínsverksmiðju í Dresden í Þýskalandi sem sprengd var upp í síðari heimsstyrjöldinni. Á hverjum hlut stendur með rúnaletri í ljósblárri umgjörð „Alþingi Íslands 930-1930“. Ég er líklega með stærsta safn sem til er. Alþingishátíðarstellið er dekk- að upp þegar mikið liggur við,“ segir „Þetta er Alþingishátíðarstellið frá 1930 en það var sérstaklega hannað fyrir ríkisstjórnina þegar haldið var upp á 1000 ára afmæli Alþingis.“ ❄ Kertastjakarnir setja svip sinn á jólaborðið og passa vel við stellið. ❄ SJÁ SÍÐU 96 Alþingishátíðarstellið er sögufrægt. Ármann keypti það fyrir mikla peninga árið 1984. Jólaskrautið nýtur sín vel á spegla- borðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.