Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 97

Morgunblaðið - 01.12.2017, Page 97
Verslunin er opin mánud. – fimmtud. kl: 8 – 17 og föstud. kl: 8 – 15 Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogi - Sími 564 5885 - www.stalidjan.is þau inn og selja í versluninni.“ Þegar ég spyr Ármann hvort hann taki æðisköst ef eitthvað brotnar úr stellinu segir hann svo ekki vera. „Allt hefur sinn tíma.“ Ármanns-súkkulaðimús En það þýðir víst lítið að leggja bara fallega á borð, það þarf að vera eitthvað í matinn. Ármann er með sínar jólamatarhefðir alveg á hreinu. „Ég er þekktur fyrir að fara mínar eigin leiðir. Ég hef í gegnum áratug- ina breytt matseðlinum af og til. Stöðnun á hvaða sviði sem er fer í mig. „Það er nær óslitin hefð frá árinu 1956 að mæta í aftansöng kl. 18 í Dómkirkjuna á aðfangadag. Þegar heim er komið um kl. 19.30 er tekið upp Bollinger-kampavín og skálað fyrir jólunum. Auk þess boðið upp á dýrindiskonfekt frá Hafliða Ragnars- syni, konfektmeistara í Mosfellsbak- arí. Matseðill á aðfangadagskvöld 2017 er eftirfarandi: Forréttur er laxapaté á ristuðu franskbrauði með hind- berjasósu og grænmeti og kampavín drukkið með. Í millirétt er grísa-con- sume. Aðalrétturinn er volgt norð- lenskt hangikjöt, heimalagað rauðkál og kartöflujafningur með grænum baunum og skolað niður með frönsku, Bourgogne Pinot Noir-rauðvíni. Eftir að pakkarnir eru teknir upp er sest aftur til borðs og boðið upp á desert, Ármanns-súkkulaðimús. „Það er leyndarmál hvernig músin er löguð. Að vísu hef ég skrifað söguna „Súkkulaðimúsin“. Að lokum er drukkið kaffi, mjólkur- og sykurlaust frá Gvatemala, „Las Volcanos“ og glas af Casmus V.S. eða Grand Marnier. Blávatn er ávallt ómissandi á matborði,“ segir hann. Hann hefur lengst af verið með gesti en í dag leggur hann áherslu á fámenni og rólegheit. „Ég hef haft þann sið í 35 ár að leggja á borð fyrir óvæntan jólagest. Ástæðan er sú að fyrstu jólin sem ég var með jólakvöldverð á Smáragöt- unni, Reykjavík, mistaldi ég fjölda gesta og lagði á borð fyrir einum fleiri. Þegar móðir mín kom í borð- stofuna og tók eftir þessu spurði hún hver væri áttundi gesturinn. Til þess að leyna mistalningunni sagði ég að ❄ SJÁ SÍÐU 98 Hvert sem litið er eru fallegar skreytingar í aðalhlutverki. Jólaborðið hans Ármanns er klassískt. Kristalsglösin þóttu of dýr til að flytja þau inn og selja í verslun Ármanns á sínum tíma. Jólablað Morgunblaðsins 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.