Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 98

Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 98
þetta væri fyrir hinn óvænta jólagest. Þetta þótti móður minni skemmtilegt uppátæki og siðurinn varð til. Hinn óvænti jólagestur kom 23 árum síðar og þeir hafa verið 2 að auki,“ segir hann. En hverjir voru það? „Það verður ekki gefið upp en áhugaverðir voru þeir,“ segir Ármann og hlær dátt. Ármann segir að það besta við jólin sé stórfenglegur jólaboðskapur um frið á jörðu sem seint ætlar að kom- ast á. Og í landi náttmyrkvanna lýsir boðskapurinn og jólaljósin upp skammdegið. „Ekki veitir af í and- legum og líkamlegum drunga sem margir eru haldnir á þessum árstíma. Fyrir mig er trúarlegi þátturinn mikilsverður. Á aðventunni er ánægjulegt að taka þátt í boðum margskonar og listrænum viðburðum ýmiskonar. En yfir jólahátíðina sæk- ist ég eftir látleysi og rólegheitum. Það er tími hugleiðslu, kafa dýpra í sjálfan sig og hvert ég ætla að stefna á nýju ári,“ segir Ármann. Ármann vinnur sjálfstætt, skrifar og er með mörg járn í eldinum varð- andi bókaútgáfuna. Á árum áður var hann forstjóri Ávöxtunar, fjármála- fyrirtækis, með öll þau umsvif sem því fylgdi. „Þá var ég bundinn í báða skó og hafði lítinn tíma fyrir sjálfan mig. Það voru ákveðin höft. Í dag er tíminn frjálslegri og allt óformlegra. Ég mundi ekki vilja skipta þótt topp- laun væru í boði. Í frelsinu spila ég daginn eftir mínu eyra. Á venjulegum degi vakna ég um klukkan sjö á morgnana, les Morgun- blaðið, Fréttablaðið, fylgist með morgunútvarpinu og skoða erlendar fréttaveitur. Ég byrja að vinna um klukkan níu og vinn til ellefu. Þá tek- ur við líkamsrækt í einn klukkutíma Ármann var glerfínn í tauinu þegar hann var heimsóttur. Ármann segir miklu hátíðlegra að vera með tréjólatré með 12 kertum en tveggja metra hátt lifandi jólatré. 98 Jólablað Morgunblaðsins LITHIUM POWER STARTTÆKI TUDOR TUDOR Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta Auðvelt í notkun, neistafrítt og varið fyrir skammhlaupi. Tækið hefur öflugt led ljós með 3 stillingum og getur það hlaðið nánast hvað sem er. Hægt er að starta: Öllum bensín bílum og diesel bílum upp að 2,0 lítra vél, mótorhjólum, fjórhjólum og vélsleðum. Hægt er að hlaða: • Fartölvur • Snjallsíma, Ipad • Myndavélar • MP3 spilara • GPS staðsetningartæki • Öll tæki með endurhlaðanlegri rafhlöðu með USB tengingum Tilvalin jólagjöf Lithium Power Booster gefur þér extra power hvar sem þú ert. Þú getur notað hann heima, í bílnum, í sumarhúsinu og á ferðalagi. 20% jólaafslá ttur Allar tengisnúrur og kaplar fylgja með. Það er stutt í jólaglamúrinn. Ármann leggur mikið upp úr því að hafa fallegt í kring- um sig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.