Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 104

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 104
Kuldaskræfur eiga eftir að elska þessa gjöf. Sokkunum má einfaldlega skella í ör- bylgjuofninn, og þramma síðan um með funheitar tás- ur. Eirberg, 4.950 kr. Hálfber Pútín á bringunni er ef- laust eitthvað sem marga dreymir um og ekki skemmir einhyrning- urinn. Skrýtinn og skemmtilegur bolur sem fæst í Dogma, 3.490 kr. Hver nennir að borða hefð- bundin spæld egg? Egg bragð- ast augljóslega betur þegar þau líta út eins og krúttleg kisa. Kisuform sem má einnig nota fyrir pönnukökur. Penninn/ Eymundsson, 1.999 kr. Sérvitringar kunna gjarnan að meta gott kaffi, en líta ekki við lapþunnu sulli. Að gera gott kaffi er list sem marga langar að læra, en hægt er að skrá sig á ýmiskonar kaffinámskeið hjá Te & kaffi. Námskeiðin kosta frá 3.900 krónum. Kisueyrnaskjól er ekki bara krútt- leg, því þau eru einnig afar hagnýt í kuldanum og því tilvalin í jólagjöf. Asos, 1.676 kr. Prumpublaðra í partíið, því maður verður aldrei of gamall fyrir prumpu- brandara. Hrím, 990 kr. Lukkutröll eru skrýtnar skepnur sem hafa notið mik- illa vinsælda undanfarið. Þeir sem hafa sérstakan smekk fyrir skrautmunum kunna aflaust að meta gyllt og glæsilegt tröll sem stofu- stáss. Casa, 4.890 kr. Góð bók er gjöf sem gleður. Í ritinu The Asshole Survival Guide má finna hag- nýtar leiðbeiningar til að takast á við leið- indapúkana í lífinu. Penninn/Eymunds- son, 3.242 kr. Budda undir aurinn er gagn- leg gjöf fyrir þá sem eru komnir með leið á hinu hefð- bundna seðlaveski. Prjónuð budda frá íslensku listakon- unni Ýrúrarí er sniðug og sér- stæð gjöf. Hægt er að kaupa buddurnar á vefversluninni Etsy, frá 6.700 kr. Margir vilja meina að það sé aldrei hægt að fá nóg beikon. Nú er jafnvel hægt að baða sig upp úr því og ilma af fleski all- an daginn. Beikonsápan fæst í Dogma, 1.290 kr. Öll eigum við þennan eina vin eða ættingja sem er svolítið sér á báti. Stundum gengur brösuglega að finna hentuga gjöf fyrir viðkomandi, en það þarf þó ekki að vera svo erfitt enda gríðarlegt úrval af skrýtnum og skemmtilegum hlutum hér á landi. Seðlaveski skreytt með kar- akterum úr hin- um goðsagna- kenndu Super Mario-tölvu- leikjum. Það verður ekki skemmtilegra að draga upp kortið. Elko, 2.495 kr. Skemmtilegt fyrir sérvitringinn 104 Jólablað Morgunblaðsins LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 JÓLAGJÖF PRJÓNAFÓLKSINS 70 uppskriftir að jólasokkum, jólahúfum, fallegu jólaskrauti o.fl. Fyrir byrjendur og lengra komna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.