Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 107

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 107
Hydra Finish- dagkremið frá Gui- not gerir kraftaverk fyrir andlitið. Það keyrir upp frískleika og jafnar húðlitinn og þekur það vel að farði er óþarfur ef við erum nokkuð góðar í húð- inni. Það kostar 5.390 kr. og fæst á völdum snyrtistofum eins og Lip- urtá í Hafnarfirði og Snyrtistofu Ágústu svo einhverjar séu nefndar. Það þurfa allir að eiga eitthvað hlýtt í vetrarkuldanum. Það er ekki nóg að vera bara í glans- peysu og á lakk- skóm. Þessi peysa er handprjónuð og fæst í þremur lita- samsetningum. Hún kostar 19.700 kr. og fæst í Rammagerðinni. Silkikodda- ver fer vel með andlitið á meðan við sofum. Vegna mýktar silkisins verður húðin ekki fyrir sama núningi samanborið við önnur hefðbundin koddaver og því hefur silkið jákvæð áhrif á andlit okkar til lengri tíma. Auk þess fer nætur- kremið inn í húðina en ekki í kodda- verið þegar við sofum á silki. Það fæst á Guinot-snyrtistofunni á Grens- ásvegi og kostar 9.500 kr. Prinsessuhringur með demöntum og safír. Ekki ólíkur hring Katrínar hertogaynju af Cambridge. Í hringnum eru 16 x 0,0075 ct. demantar og 0,12 ct. safírsteinn. Hann fæst hjá Jóni og Óskari og kostar 261.000 kr. Ertu týpan sem liggur alltaf yfir skartgripunum þegar þú ferð í Costco og lætur þig dreyma? Þessir dem- antseyrnalokkar eru það- an. Verðið stýrist af stærð- inni á demöntunum og tærleika þeirra. Verðið er frá um 100 þúsund krón- um upp í nokkrar milljónir. Frá mér til mín Það er erfitt að standast töskur frá ítalska tískuhúsinu Prada. Þessi fæst í vefversluninni mytheresa.com og kostar 253.000 kr. Þetta armband frá YSL er eitt það flottasta sem komið hefur frá merkinu lengi. Það er bæði flott vð galakjólinn og við galla- buxurnar. Það fæst á net-a- porter.com og kostar 62.811 kr. Er hægt að draga andann án þess að eiga svona gufuvél sem straujar allar silki- skyrturnar okkar á tveimur mín- útum? Þessi ætti að vera til á hverju heimili og auðvitað getur hún gufað hvaða efni sem er. Hún fæst í Elko og kostar 12.995 kr. Terre de Lumiere -gjafa- kassi frá L’occitane inni- heldur ilminn, sturtusápu og body lotion. Það er erfitt að standast þessar dásamlegu vörur. Gjafa- kassinn kostar 12.450 kr. Glansandi há- hælaðir skór frá Gucci. Þeir fást á net-a- porter.com sem sendir góssið heim að dyrum. Skórnir kosta 93.658 kr. Konur eiga það til að detta í mikla kaupgleði í des- ember. Lykilástæðan er líklega sú að þegar við leit- um að jólagjöfum fyrir fólkið okkar hnjótum við um fínerí sem við þráum að eignast. Hér eru nokkrir hlutir sem myndu sóma sér vel í fataskáp eða á heimili margra íslenskra kvenna og sumt er jafnvel skyldu- eign eins og til dæmis gufuvélin úr Elko. martamaria@mbl.is Glansandi jóla- peysa frá Baum und Pferdgarten á Garðatorgi. Hún kostar 29.000 kr. Jólablað Morgunblaðsins 107 Veldu milli sjö mismunandi karfa og bættu við annarri matvöru, víni eða g jafavöru. Við sjáum um pökkunina þér að kostnaðarlausu. Frábær jólag jöf til viðskiptavina eða starfsmanna. Kíktu áms.is - einfalt og fljótlegt. J Ó L A G J Ö F S Æ L K E R A N S H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Gómsætarjólagjafir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.