Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 109

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 109
Jólakúlulengja  Hvernig eigum við að bera okkur að? Byrjaðu á því að vefja vír með jurta- garni.  Þá eru kúlurnar skreyttar á mismunandi vegu til að fá ólíka áferð.  Hér er notað sprey til að lakka glerkúlurnar að utan og Panduro-hobbílakk til að mála þær að innan.  Þá eru pakkabönd sett inn í glerkúlurnar.  Þæfð ull sett utam um frauðkúlu.  Svo eru jólakúlur búnar til úr pappírshringjum sem eru límdir saman. Könglakúla  Veljið fallega litatóna af pappír með mismunandi áferð.  Gatið litla hringi úr pappírnum með þar til gerðum gatara.  Límið hringina á glerkúlurnar með límbyssu og byrjið út frá miðjunni og vinnið ykkur upp að hankanum.  Ef hankinn er í röngum lit má spreyja hann í öðrum lit. Dúskakúla Búið til dúsk úr pakkaborða.  Fjarlægið hanka og setjið dúskinn inn í kúluna.  Festið hanka aftur á kúluna og hún er tilbúin. Glimmerkúla  Fjarlægið hanka af glerkúlu.  Setjið lakk inn í jólakúluna, gott að nota einnota dropateljara.  Hellið glimmeri inn í kúluna og festið hankann aftur á og hristið þar til hún er þakin glimmeri að innan.  Þræðið litlar jólakúlur saman og festið við hankann á glimmerkúlunni og hengið upp. Óskaskrín er gjöfin sem höfðar til allra. Þú getur valið úr fjölmörgum upplifunum handa þeim sem þér þykir vænt um og fært þeim ógleymanlegar minningar um jólin. Það er auðvelt að gleðja með Óskaskríni. Sími 577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is FULLKOMIN JÓLAGJÖF FYRIR HVERN SEM ER Jólablað Morgunblaðsins 109 Gefðu hugmyndaflug- inu lausan tauminn Það er gaman að föndra sitt eigið jólaskraut. Það er alger óþarfi að kaupa tilbúnar jólakúlur þegar þú getur búið til þína eigin út- færslu af jólakúlum. Þegar þú ert búin/n að græja kúlurnar má skreyta heimilið með þeim – nú eða jafnvel þræða þær upp á band og búa til jólaskraut sem hægt er að hengja þvert yfir stof- una. Í versluninni Panduro Hobby í Smáralind fæst allt í jóla- föndrið og koma þessar hugmyndir þaðan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.