Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 118

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 118
J ólin, og ekki síst kom-andi áramót, eru tæki-færi til að njóta án þessað þjóta og líka sá tímiársins þar sem við end-urmetum lífið og til- veruna. Systrasamlagið hefur haft þann háttinn á að bjóða upp upp á öðruvísi aðventu- og jólagjafir. Í ár verður engin breyting á. Eftir að Systrasamlagið sviðsetti hina frábæru íslensku hönnun flothett- una kemur sjálfsagt fátt á óvart. Í beinu framhaldi af okkar djúpu vatnapælingum eiga að okkar mati gimsteinar og vatn sviðið annó 2018. En við þurfum líka að passa upp á meltinguna, viðhalda „hygge“ og liðleika og huga að því að halda nöglunum vel snyrtum, án eiturs. Hér eru nokkrar heilsusamlegri aðventu- og jólapælingar að hætti systra. Demantur drykkjarílátanna Þeir sem hafa áhuga á fíngerð- ari blæbrigðum lífsins vita auðvit- að að gimsteinar náttúrunnar, eða náttúrusteinar, búa yfir einstökum eiginleikum til draga í sig og miðla orku. Jafnvel vísindamenn hafa sýnt fram á að hægt sé breyta formgerð vatns með heilandi nátt- úrusteinum (já, og af hverju ganga sum úr?). Þetta vissu Grikkir til forna og nýttu sér óspart. Nú er þessi forna viska aftur flotin upp á yfirborðið og enginn hefur stúd- erað vatn betur en dr. Masarau Emoto sem skrifaði metsölubókina The Hidden Messages in Water sem lengi vermdi topplista New York Times. Hann breytti sýn heimsins á vatn. Þeir sem hafa unnið hvað falleg- ast úr hugmyndinni um vatn og gimsteina eru þýsk/austuríska fyrirtækið VitaJuwel sem gerir það í samvinnu við glerlistamenn í þýsku ölpunum og vísindamenn. Útkoman er sannur dem- antur eða ný tegund vatnsflösku sem er bæði gaman og gott að drekka úr. Nýju vatns- flöskurnar, sem eru vit- anlega gull- fallegar, eru úr gæðagleri og hlaðnar jákvæðum gimsteinum sem sagðir eru geta breytt kranavatni í tært lindarvatn, líkt og við séum á fjöllum að drekka beint úr tærum læk. Vatnsflöskurnar eru með mis- munandi steinum og blöndum. T.d. er ein með rósakvartz sem styrkir hjartastöð, önnur færir jafnvægi, enn önnur ýtir undir almenna vel- gengni og svo er líka hægt að fá blöndu af mörgum góðum gim- steinum sem hafa alls konar skemmtileg áhrif. Engin eftirsjá Nailberry-naglalökkin hafa verið valin í hópi bestu vegan nagla- lakka heims. Í alvörunni; hver vill ekki fremur VEGAN naglalakk, ef það er ekki bara gott heldur jafn- vel betra! Nailberry er að segja má eina vegan hátísk- unaglalakkið. Laust við 12 skaðlegustu efnin sem jafnan er að finna í naglalökkum. Litaúrval Nail- berry er líka breitt og skemmtilegt en ef við þrengjum það niður er No regrets í raun eini liturinn sem er nauð- synlegur í vetur. Án eftirsjár. Lífsbjörgin um jólin Allir þurfa að hafa mikið af magasýru. Sérstaklega um jólin. Magasýran brýtur niður prótínin í matnum og er nauðsynleg til að jóna steinefnin; magnesíum, kalsí- um, járn og annað svo líkaminn geti tekið þau upp. Góð magasýra er líka nauðsynleg til að líkaminn geti unnið B12 úr matnum. Maga- sýran er í raun fyrsta vörn lík- amans gegn bakteríum, sveppum og vírusum sem berast ofan í maga. Mikil og góð sýra drepur þessar örverur. Betaine HCL með gentian-rót (maríuvandarrót) frá Viridian inniheldur 650 mg af HCL (magasýrunni) ásamt genti- an-rótinni sem ýtir undir fram- leiðslu magasýru og meltingar- ensíma. Gullna mjólkin Jógarnir fullyrða að gullna mjólkin, „Haldi Ka Doodh“, þeirra frægasta framlag til drykkjar- menningar, geri sjaldan meira gagn en einmitt um jólin. Þegar dagleg rútína fer úr skorðum og við borðum meira en venjulega. Kúrkúmín-verðlaunaheilsudrykk- urinn frá Viridian inniheldur túr- merikkraft, kardimommur, chili, kanil, engifer og vanillu. Allt það sem kveikir meltingareldinn og kemur sér vel fyrir svefninn eftir allar veislurnar. Þú blandar ½ teskeið út í mjólk að eigin vali, hitar og drekkur. Líf- ið verður talsvert þægilegra um hátíðarnar. Hygge-jógajól Í dag eru engin jól án jóga og hyggehornið þarf að vera huggu- legt. Þá er nauðsynlegt að eiga goðsögnina innan jógaheimsins sem er Manduka PRO-jógadýnan. Það er hin eina sanna eilífðardýna og veröld út af fyrir sig. Bara það eitt að horfa á hana í hyggehorn- inu fær fólk til að slaka á. Síðan eru það allir fylgihlutirnir. T.d. hugleiðslu- og ýmiss konar slök- unarpúðar sem – ef maður kann að nota þá – hjálpa okkur að ná ennþá dýpri hvíld í hyggehorninu. Síðan fer að verða spurning um hvenær það mun þykja sjálfsagt að mæta með hugleiðslupúðann í messu? Kannski næst? Guðrún Kristjánsdóttir, einn af eigendum Systrasamlagsins, tók saman lista yfir heillandi jólagjafir fyrir þá sem vilja njóta. Tími vatns og gimsteina 118 Jólablað Morgunblaðsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.