Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 122

Morgunblaðið - 01.12.2017, Side 122
Jólaþorp Hafnarfjarðar opnað Hvar: Thorsplani, miðbæ Hafnarfjarðar Hvenær: 1. desember, klukkan 18.00 Um: Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað þegar ljósin á jólatrénu á Thorsplani verða tendruð. Þorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni á milli 12 og 17. Á Þorláksmessu verður opið til kl. 22.00. Jólabasar Kattholts Hvar: Kattholti, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík Hvenær: 2. desember, klukkan 11.00-16.00 Um: Hægt verður að kaupa fallega muni sem tengjast jólunum svo sem jólakort, merki- spjöld, jólaskraut, handverk og hand- unnin kerti. Einnig verður dagatal árs- ins 2018 til sölu, ásamt smákökum og girnilegu bakkelsi. Þá verða krúttlegar kisur í heimilisleit sýndar. Allur ágóði rennur til Kattholts. Búðu til þína eigin jólapeysu Hvar: Amtsbókasafninu Akureyri, Brekkugötu 17 Hvenær: 2. desember, klukkan 13.00-15.00 Um: Amtsbókasafnið ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að segja naumhyggjunni stríð á hendur og bjóða upp á afar smekklaust jóla- peysuföndur. Slatti af peysum verður á staðn- um, en gestir geta einnig mætt með gamlar peysur og gefið þeim framhaldslíf með nokkr- um jólalegum tilfæringum. Jóladagskrá Árbæjarsafnsins Hvar: Árbæjarsafninu, Kistuhyl, 110 Reykja- vík Hvenær: 3., 10., og 17. desember, klukkan 13.00-17.00 Um: Dagskráin er á öllu safnsvæðinu og geta gestir rölt á milli húsanna og fræðst um und- irbúning jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á Glæsilegt kaffi- hlaðborð mun svigna undan kræsingum, sem að sjálfsögðu eru bakaðar af Hringskonum auk þess sem boðið verður upp á skemmtiatriði. Aðventu- tónleikar Domus vox Hvar: Hallgrímskirkju, Skólavörðuholti 101 glugga og kíkja í potta, auk þess sem börn og fullorðnir dansa í kringum jólatréð og syngja vinsæl jólalög. Jólakaffi og happ- drætti Hringsins Hvar: Hörpu, Aust- urbakka 2, 101 Reykjavík Hvenær: 3. desember, klukkan 13.30-16.30 Um: Sunnudaginn 3. des- ember verður hið árlega jólakaffi og jólahapp- drætti Hringsins haldið. Reykjavík Hvenær: 6. desem- ber, klukkan 20.00-22.00 Um: Fram koma Vox feminae, Aurora, Cantanbile og Stúlkna- kór Reykjavíkur. Tónleikarnir hafa verið haldnir árlega síð- an 1993, en þetta eru þó síð- ustu tónleikarnir að sinni. Miðasala fer fram á tix.is. Zumba Gold jólasýning Hvar: Félagi eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík Hvenær: 7. desember, klukk- an 10.30-11.30 Um: Heilsuskóli Tanyu og Fé- lag eldri borgara í Reykjavík halda glæsilega zumba-sýningu með jólaívafi. Heitt verður á könnunni og jólaveitingar í boði. Föstudagspartísýning Home Alone Hvar: Bíó paradís, Hverf- isgötu 54, 101 Reykjavík Hvenær: 8. desember, klukk- an 20.00-22.00 Um: Kvikmyndin Home Alone er löngu orðin sígild, en margir horfa á hana fyrir sérhver jól. Myndin segir frá ævintýrum hins átta ára gamla Kevins McCallisters, en fjölskylda hans gleymir honum einum heima yfir jólin. Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal. Klassíska kvik- myndin Gremlins verður einnig sýnd í Bíó paradís á sama tíma. Popup verslun – jólamarkaður Hvar: Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík Hvenær: 9. desember, klukkan 11.00-17.00 Um: Popup verslun heldur sinn árlega jóla- markað í porti Listasafns Reykjavíkur, Hafn- arhúsinu. Hönnuðir og myndlistamenn koma saman, en ógrynni af fallegum vörum og lista- verkum af ýmsum toga verða til sölu. Falleg hönnun er einmitt tilvalin í jólapakkann. Hýr jól Hvar: Lindakirkju, Uppsölum 3, 201 Kópa- vogi Hvenær: 9. desember, klukkan 16.00-18.00 Um: Jólaglimmerinu mun rigna þegar jóla- tónleikar Hinsegin kórsins fara fram í Linda- kirkju í Kópavogi. Búast má við miklu fjöri og Morgunblaðið/Ófeigur Getty Images Jólaviðburðir í desember Getty Images 122 Jólablað Morgunblaðsins ❄ SJÁ SÍÐU 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.