Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 126

Morgunblaðið - 01.12.2017, Síða 126
verðu þetta því í tuttugasta og fimmta skiptið tónleikaröðin er haldin. Haldnir verða fjórir tónleikar, í fjórum kirkjum; Hafnarfjarðarkirkju 19. desember, Kópavogskirkju 20. desember, Garðakirkju 21. desember og Dómkirkj- unni í Reykjavík 22. desem- ber. Árlegir jóla- tónleikar Jón Jónsson Hvar: Bæjarbíói, Fyrir röð óheppilegra til- viljana hafa þeir þó bókað sig á Græna hattinn dag- ana 15. og 16. desember, á hápunkti jólatónleika- tímabilsins. Ekki ætla þeir þó að halda jóla- tónleika, heldur spila sitt hefðbundna heilsárspróg- ramm. Með kannski smá jólaí- vafi. Þegar Trölli stal jólunum Hvar: Bíó paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík Hvenær: 16. desember, klukkan 20.00- 22.00 Um: Einstök jólamynd, byggð á þekktri bók dr. Seuss, með Jim Carrey í aðalhlutverki. Myndin segir frá tilraun Trölla til að stela jól- unum, en hann er heldur óskemmtilegur náungi sem hatar jólin og allt sem þeim fylgir. Mozart við kertaljós Hvar: Hafnarfjarðarkirkju, Strandgötu 220, Hafnarfirði Hvenær: 19. desember, klukkan 21.00 Um: Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í tuttugu og fjögur ár og hýrum jólatónum í bland við dægurlög og popp. Miðaverð er 3.500 kr. en miðasala fer fram hjá kórfélögum og á tix.is. Aðventutónleikar andskotans Hvar: Sjallanum, Geislagötu 14, 600 Ak- ureyri Hvenær: 9. desember, klukkan 21.00 - 10. desember, klukkan 01.30 Um: Dimma og Skálmöld hafa lengi verið meðal vinsælustu hljómsveita Íslands í þyngri kantinum. Sveitirnar, sem eiga traustan aðdá- endahóp, hafa aldrei komið saman fram á tón- leikum. Fyrr en nú. Jólatónleikar hljómsveitarinnar Evu Hvar: Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík Hvenær: 10. desember, klukkan 15 og klukkan 20 Um: Það verða jólalög, það verða mandarínur og piparkökur. Það verða ullarsokkar og kaðlapeysur. Kannski kemur svo leynigestur, en það verður alveg örugglega ekki jólasveinn- inn. Haldnir verða tvennir tónleikar, fjöl- skylduvænir klukkan 15.00 og svo aðrir um kvöldið. Miðasala á tix.is. Slökun í borg – dagleg hugleiðsla Hvar: Systrasamlaginu: Óðinsgötu 1, 101 Reykjavík Hvenær: 11. desember, klukkan 16.30- 16.50. Uppákomurnar verða haldnar dag- lega frá 11.-19. desember, klukkan, 16.30- 16.50 Um: Thelma Björk jógakennari mun leiðbeina fólki og leiða í hugleiðslu. Allir eru velkomnir, en hugleiðsla er sérlega góð aðferð til að draga úr jólastreitu og stressi. Ljótu hálfvitarnir á Græna hattinum Hvar: Græna hattinum, Hafnarstræti 96, 600 Akureyri Hvenær: 15. desember, klukkan 22.00 og 16. desember, klukkan 22.00 Um: Til er sérstök tegund af tónleikum sem kallast jólatónleikar. Ljótu hálfvitarnir eru ekki þekktir fyrir að halda slíka jólatónleika. Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði Hvenær: 21. desember, klukkan 20.00- 01.00 Um: Hinir árlegu tónleikar Jóns Jónssonar fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði 21. desem- ber. Jón hefur haldið tónleika á þessum árs- tíma síðan 2013. Þó að tónleikarnir séu haldnir skömmu fyrir jól eru þeir ekki eiginlegir jóla- tónleikar. Auðvitað svífur jólaandinn yfir vötn- um, en lagabálkurinn samanstendur þó að mestu af lögum Jóns. Áramótaskop – Ari Eldjárn Hvar: Háskólabíói, Hagatorgi, 107 Reykjavík Hvenær: 27. desember, klukkan 19.00 Um: Ari Eldjárn snýr aftur á stóra sviðið í Há- skólabíói, nú til að gera upp árið 2017 í spreng- hlægilegu uppistandi. Þetta er annað ár- ið í röð sem hann heldur sýningu af þessu tagi, en í fyrra seld- ust fjórar sýningar upp. Í ár verður boðið upp á heilar níu sýningar, frá 27.-29. desember. Miðasala fer fram á tix.is. Gamlárshlaup ÍR Hvar: Hörpu, Austurbakka 2, 101 Reykjavík Hvenær: 31. desember, klukkan 12.00-13.30 Um: Hið árlega 10 km hlaup ÍR er fastur liður hjá mörgum hlaupurum, enda fátt betra en að hlaupa inn í nýtt ár. Margir þátttakendur klæðast grímubúningum og eru verð- laun veitt fyrir þann skemmtilegasta. Í ár verður einnig boðið upp 3 km skemmtiskokk. Morgunblaðið/Ómar 126 Jólablað Morgunblaðsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.