Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Page 52

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Page 52
51 eftirtektarverðastur. Það er eins og ritstjóra Dagsbrúnar, Ólafi Friðrikssyni, og viðmælandanum ónafngreinda,12 hafi þótt hugmyndin um að umbylta íslensku þjóðfélagi eins og verið var að gera í Rússlandi bæði heillandi og óraunveruleg.13 Hálfkæringurinn undirstrikar með öðrum orðum fram- andleika verkalýðsbyltingar á Íslandi árið 1919. Smám saman jókst umræðan um byltinguna og þá aðallega í málgagni Alþýðuflokksins í Reykjavík – Dagsbrún og (frá október 1919) Alþýðublaðinu – enda var ritstjórinn, Ólafur Friðriksson, mjög áhugasamur um það sem var að gerast í Rússlandi. Birtar voru fjöldamargar fréttir og greinar um byltinguna, oft þýddar eða endursagðar úr dönskum blöðum.14 Vorið 1919 skrifaði Ólafur langan greinaflokk undir fyrirsögninni „Klukkan hjá Rússum“, sem var að stofninum til rakning á atburðarásinni15 og þegar komið var fram á árið 1921 bar æ meira á samúð með bolsévikum, bæði í aðsendum greinum blaðsins og ritstjórnargreinum.16 Í maí 1919, þegar Dagsbrún birti viðtalið við unga bolsévikann, voru tæpir tveir mánuðir síðan Lenín hafði boðað til stofnþings alþjóðasam- taka kommúnista, Komintern, í Moskvu. Þá þegar höfðu verið stofnaðir kommúnistaflokkar í nokkrum Evrópulöndum og fleiri fylgdu í kjölfar- ið á næstu misserum. Á Íslandi var ekki stofnaður kommúnistaflokkur fyrr en 1930, en uppbygging kommúnistahreyfingarinnar hófst mun fyrr. Brynjólfur Bjarnason og Hendrik Ottósson fóru austur til Moskvu árið 1920 þar sem þeir sóttu 2. heimsþing Komintern og ári síðar fóru á 3. heimsþingið þeir Ársæll Sigurðsson og Ólafur Friðriksson. Þegar líða tók á þriðja áratuginn voru síðan tekin upp milliliðalaus samskipti við alþjóða- 12 Viðmælandinn hefur líklega verið Hendrik Ottósson. 13 Sbr. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Nýtt fólk. Þjóðerni og íslensk verkalýðsstjórnmál 1901–1944, (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2008), bls. 173. 14 Sjá t.d. „Ástandið í Rússlandi“, Alþýðublaðið 6. desember 1919; Georg Brandes, „Rússland“, Alþýðublaðið 19. og 20. desember 1919; H[endrik] Siemsen-Ottósson, „Bréf Litvinoffs“ Alþýðublaðið 10. janúar 1920; Georg Lansbury, „Lenin og sam- vinnustefnan“, Alþýðublaðið 4. júní 1920. 15 Fyrsta greinin birtist 5. apríl og niðurlagið 24. maí 1919. 16 Sjá t.d. „X“, „Alþjóðasambönd verkamanna“, 24. júní 1920; M. Hallsson, „Nokkur orð um jafnaðarmensku“, 3. ágúst 1920; „Sjötta Norðurlandaríkið“, 6. september 1920; Brynjólfur Bjarnason, „Mentamálin í Rússlandi“, 30. október og 2. nóvember 1920; Brynjólfur Bjarnason, „“Ave Cæsar!”“, 8. nóvember 1920; Hendrik J. S. Ottósson, „Utan úr heimi“, 7. febrúar 1921; Hendrik J. S. Ottósson, „Í svefnrof- unum“, 8. og 11. apríl 1921; „Ísland og Rússland“, 2. maí 1921; „Án.“, „Lenín og Morgunblaðið“, 10. maí 1921; Hendrik J. S. Ottósson, „Internationale“, 2. júní 1921. RúSSNESK BYLTING Á ÍSLANDI?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.