Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2017, Blaðsíða 115
114 miðstjórnarfundinum með sjö atkvæðum gegn fimm: Já sögðu Brynjólfur Bjarnason, Björn Bjarnason, Erling Ellingsen, Guðjón Benediktsson, Hjalti Árnason, Jens Figved og Jón Rafnsson. Nei sögðu Einar Olgeirsson, Gunnar Gunnarsson, verkamaður í Reykjavík, Haukur Björnsson, Loftur Þorsteinsson járnsmiður og Stefán Pjetursson. Í samþykkt miðstjórnarinnar frá 17. apríl 1933 voru líka tilmæli til Komintern um að flokkurinn fengi að senda tvo menn til Moskvu til að ræða innanflokksmálin þar. Þegar álykt- unin var send til Komintern fylgdi henni bréf frá Stefáni Pjeturssyni þar sem hann mótmælir harðlega samþykkt miðstjórnarinnar og áskilur sér rétt til að leggja deiluefnið síðar fyrir hæstráðendur í alþjóðasambandinu.7 Þremur dögum eftir miðstjórnarfundinn skrifuðu þeir reyndar allir þrír, sitt bréfið hver, til Moskvu, Brynjólfur, Einar og Stefán. Þeir Einar og Stefán mótmæltu báðir ályktun miðstjórnarinnar og kvaðst Einar mundu senda Komintern sínar skýringar síðar. Brynjólfur gerir í sínu bréfi grein fyrir tilmælunum um að fá að senda tvo miðstjórnarmenn á fund Kominternmanna í Moskvu til að leggja deilumálin fyrir þar. Ljóst er að ætlun hans var sú að þessir tveir yrðu hvor úr sínum armi flokks- ins. Brynjólfur tekur fram að til fararinnar hafi verið valdir þeir Stefán Pjetursson og Hjalti Árnason, sem þá var ábyrgur fyrir verkalýðsmálum hjá flokknum. Við þessu bréfi sínu biður Brynjólfur um símsvar og fer þess á leit að sendimennirnir fái að koma til Moskvu um miðjan maí.8 Ekkert varð þó úr fyrirhugaðri ferð þeirra Stefáns og Hjalta vorið 1933. Hjá Norðurlandaskrifstofu Komintern í Moskvu hafði Philip Dengel með Íslandsmál að gera á þessum tíma. Þann 8. maí gerði hann stjórnmála- ráði Komintern grein fyrir samþykkt íslenska flokksins frá 17. apríl og bréfum íslensku miðstjórnarmannanna. Hann lagði til að tilmælunum frá Reykjavík yrði svarað með símskeyti. Var það gert skömmu síðar. Í þessu skeyti segir Dengel greiningu Einars og Stefáns á sósíaldemókrötum vera furðulega og stangast á við skilgreiningu alþjóðasambandsins. Þessu skeyti var síðan fylgt eftir með bréfi þar sem Norðurlandaskrifstofan í Moskvu tekur undir allar helstu ásakanir Brynjólfs og annarra meirihlutamanna í garð Stefáns og Einars.9 7 Sjá einnig RGASPI 495 177 21, bls. 6. Bréf Stefáns Pjeturssonar 20.4.1933 til Norðurlandaskrifstofu Komintern. 8 RGASPI 495 177 21, bls. 5. Bréf Einars Olgeirssonar 20.4.1932 til Norður- landaskrifstofu Komintern; RGASPI 495 177 21, bls. 7. Bréf Brynjólfs Bjarnasonar 20.4.1933 til Norðurlandaskrifstofu Komintern. 9 RGASPI 495 177 21, bls. 10. Bréf Dengels 8.5. 1933 til Stjórnmálaskrifstofu Kom- KJaRtan Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.