Saga - 2010, Síða 71
vallar verk á þessu sviði — og að því leyti ekki ólíkt handritaskrá
Peters Beal — er svonefnt Perdita-verkefni, skráningar- og rann-
sóknaverkefni starfrækt á vegum tveggja enskra háskóla á ára-
bilinu 1997–2005.29 Fjöl margar rannsóknir og útgáfur eru runnar
undan rifjum þessa verkefnis, m.a. tvö vegleg greinasöfn, sýnisbók
áður óútgefinna verka fjórtán skáldkvenna frá árabilinu 1589–1706
og fjöldi greina eftir þá fræðimenn sem tengst hafa þessu verk-
efni.30
Með því að færa fókusinn frá prentuðu efni yfir á handritað hafa
þessar rannsóknir leitt í ljós að konur á englandi á þessum tíma
tóku virkan þátt í bókmenningu samtímans, þvert á það sem áður
var talið. Annað sem þessar rannsóknir bættu við fyrri niðurstöður
var að víkka þann tímaramma sem handrit og prent þrifust hlið við
hlið, a.m.k. til loka 18. aldar, auk þess sem rannsóknir tengdar Perdita-
verkefninu hafa fært það félagslega svið sem handritarannsóknir
síðari alda ná til út fyrir þröngan hóp höfuðskálda og hástéttarles-
enda þeirra.31 Sýnt hefur verið fram á hvernig það að einblína á
textinn á tíma fjöldaframleiðslu sinnar 71
Jane Stevenson, „Women, Writing, and Scribal Publication in the Sixteenth
Century“, English Manuscript Studies, 1100–1700, vol. 9 (2000), bls. 1–32. —
Early Modern Woman Poets: An Anthology. Ritstj. Jane Stevenson og Peter
Davidson (oxford og New york: oxford University Press 2001). — A
Companion to Early Modern Women’s Writing. Ritstj. Anita Pacheco (oxford:
Blackwell 2002). — Reading Early Modern Women: An Anthology of Texts in
Manuscript and Print, 1550–1700. Ritstj. Helen ostovich, elizabeth Sauer og
Melissa Smith (New york og London: Routledge 2004).
29 Sjá Vef. http://human.ntu.ac.uk/research/perdita. Áður hafði verið gefin út
sýnisbók úr verkum skáldkvenna 17. aldar í ritstjórn Germaine Greer o.fl. sem
opnaði á frekari rannsóknir á þessu sviði: Kissing the Rod: An Anthology of
Seventeenth-Century Women’s Verse (London: Virago 1988).
30 Women’s Writing and the Circulation of Ideas: Manuscript Publication in England
1550–1800. Ritstj. George L. Justice og Nathan Tinker (Cambridge: Cambridge
University Press 2002). — Early Modern Women’s Manuscript Writing: Selected
Essays of the Trinity/Trent Colloquium. Ritstj. Victoria e. Burke og Jonathan
Gibson (Hampshire og Burlington: Ashgate 2004). — Early Modern Women’s
Manuscript Poetry. Ritstj. Jill Seal Millman og Gillian Wright (Manchester:
Manchester University Press 2005).
31 George L. Justice, „Introduction“, Women’s Writing and the Circulation of Ideas:
Manuscript Production in England, 1500–1800. Ritstj. George L. Justice og Nathan
Tinker (Cambridge: Cambridge University Press 2002), bls. 15–16. Gott dæmi
um hið síðarnefnda er rannsókn Victoria Burke á sýnisbók alþýðu- eða
miðstéttarkonunnar Ann Bowyer frá upphafi 17. aldar sem veitir innsýn í bók-
menntaneyslu hennar og -smekk. Victoria Burke, „Ann Bowyer’s Common -
Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 71