Saga - 2010, Page 75
lýsingaraldar.41 Fyrstu merkin um endurmat á hlutverki handritun-
ar í franskri menningarsögu voru hinsvegar almennara eðlis. Árið
1993 kom út greinasafnið De bonne main: La communication manu scrite
au XVIIIe siècle þar sem fjallað var um miðlun í handritum á 18. öld
frá ýmsum hliðum.42 Á sviði almennrar bókmenntasögu Frakk lands
hefur þeirri skoðun vaxið fylgi á síðustu árum að hlutur handrita í
bókmenningu fyrstu áratugina eftir tilkomu prentverks hafi verði
vanræktur og skilin milli handritamenningar og prentmenningar
dregin of skýrum dráttum.43
textinn á tíma fjöldaframleiðslu sinnar 75
41 Ann Thomson, „Informal Networks“, The Cambridge History of Eighteenth-Cen -
tury Philosophy. Ritstj. knud Haakonssen (Cambridge: Cambridge University
Press 2006), bls. 121. Helsti vettvangur þessara rannsókna er tímaritið La lettre
clandestine, sem gefið hefur verið út í Frakklandi frá árinu 1992. Meðal helstu
rita á þessu sviði er Miguel Benítez, La Face cachée des Lumières: Recherches sur
les manuscrits philosophiques clandestins de l’âge classique (Paris og oxford:
Universitas og Voltaire Foundation 1996). Um endurskoðun á sögu Upplýs -
ingar innar, sjá t.d. Jonathan I. Israel, Radical Enlightenment: Philosophy and the
Making of Modernity 1650–1750 (oxford: oxford University Press 2001) og
Enlightenment Contested: Philosophy, Modernity, and the Emancipation of Man
1670–1752 (oxford: oxford University Press 2006). Utan Frakklands hefur
breski sagnfræðingurinn Justin Champion rannsakað mál írska fríþenkjarans
John Toland (1670–1722) og hlutdeild hans í framleiðslu og miðlun heim-
spekilegs efnis í handritum. Sjá Justin Champion, „„Manuscripts of Mine
Abroad“. John Toland and the Circulation of Ideas, 1700–1722“, Eighteenth
Century Ireland 14 (1999), bls. 9–36 og „enlightened erudition and the Politics of
Reading in John Toland’s Circle“, The Historical Journal 49 (2006), bls. 111–141.
Champion brúar að vissu leyti bil milli franska skólans sem lagt hefur áherslu
á innihald og þess enska sem leggur áherslu á félags- og menningarlega virkni
handritamiðlunar.
42 De bonne main: La communication manuscrite au XVIIIe siècle. Ritstj. François
Moureau (Paris og oxford: Universitas og Voltaire Foundation 1993). Sjá rit-
dóm W. H. Barber, „François Moureau (ed.), De bonne main. La communication
manuscrite au XVIIIe siècle“, French Studies XLIX/2 (1995), bls. 199–200. Nokkr -
um árum síðar kom út annað greinasafn í ritstjórn Moureau, Répertoire des nou-
velles à la main. Dictionnaire de la presse manuscrite clandestine. XVIe–XVIIIe siècle
(oxford: Voltaire Foundation 1999). Moureau gaf nýlega út bók sem fjallar ítar-
lega um samspil prents og handrita í aðdraganda frönsku byltingarinnar: La
plume et le plomb: Espaces de l’imprimé et du manuscrit au siècle des Lumières (París:
Presses de l’Université Paris-Sorbonne 2006).
43 Sjá t.d. Adrian Armstrong, „Introduction“, Book and Text in France, 1400–1600:
Poetry on the Page (Aldershot: Ashgate 2007), bls. 3, og Susan Broomhall, Women
and the Book Trade in Sixteenth-Century France (Aldershot: Ashgate 2002), bls. 4–5.
Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 75