Saga - 2010, Page 81
mikli vöxtur sem hljóp í afritun eldri texta honum samhliða, innan
lands sem utan, var að nokkru viðfangsefni fræðimanna á seinasta
fjórðungi 20. aldar og þannig hefur vettvangur íslenskra handrita-
rannsókna að nokkru leyti náð fram yfir lok miðalda.58
Á tíunda áratug liðinnar aldar hófst nýtt skeið í rannsóknum á
handritamenningu eftir siðaskipti á Íslandi með útgáfu tveggja mjög
ólíkra rita, sem hvort á sinn hátt fjallar um handritaða miðlun á
Íslandi frá 18. öld fram á þá 20. og menningar- og félagslegt sam-
hengi hennar. Önnur þessara bóka er The Unwashed Children of Eve
eftir bandaríska fræðimanninn Matthew Driscoll og er hún um
margt nýstárlegt framlag á sviði íslenskrar bókmenntasögu og
handritarannsókna.59 Í fyrsta lagi ber hún fram endurmat á íslensk-
textinn á tíma fjöldaframleiðslu sinnar 81
einkum handritaðri. Sjá fjölmargar greinar hans í Griplu og víðar og Jón
Samsonarson, Ljóðmál. Fornir þjóðlífsþættir. Safn ritgerða gefið út í tilefni sjötugs-
afmælis höfundar 24. janúar 2001. Rit 55 (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar
á Íslandi 2002).
58 Sjá t.d. Agnete Loth, „om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid: Tre
bidrag“, Opuscula 3 (Bibliotheca Arnamagnæana 29) (1967), bls. 92–100, greinar
Peter Springborg, „Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse
af den litterære aktivitet på Vestfjordene i 1. halvdel af det 17. Århundrede“,
Afmælisrit Jóns Helgasonar (Reykjavík: Heimskringla 1969), bls. 288–327, og
„Antiqvæ historiæ lepores — om Renæssancen i den islandske håndskrift -
produktion i 1600-tallet“, Gardar 8 (1977), bls. 53–89, viðtökurannsóknir
Anthony Faulkes á eddufræðum 17. aldar, Two versions of Snorra Edda from the
17th century I–II. Rit 14 (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi
1977–1978) og Jakob Benediktsson, „Den vågnende interresse for sagaliterat-
uren på Island i 1600-talet“, Maal og minne (1981), bls. 157–170. Nýrri dæmi eru
m.a. einar Gunnar Pétursson, Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða I–II. Rit 46
(Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 1998), Már Jónsson, Árni
Magnússon ævisaga (Reykjavík: Mál og menning 1998), Stefán karlsson,
„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Stafkrókar. Ritgerðir eftir Stefán Karlsson
gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998. Ritstj. Guðvarður Már
Gunnlaugsson (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar 2000), bls. 383–403, og
Regina Jucknies, Der Horizont eines Schreibers: Jón Eggertsson (1643–1689) und
seine Handschriften. Texte und Untersuchungen zur Germanistik und Skandina -
vistik 59 (Frankfurt am Mein: Peter Lang 2009). Haraldur Bernharðsson fjallar
um helstu skrifara 17. aldar og rit þeirra í Málblöndun í sautjándu aldar upp-
skriftum íslenskra miðaldahandrita. Málfræðirannsóknir 11 (Reykjavík: Málvís -
inda stofnun Háskóla Íslands 1999).
59 Matthew J. Driscoll, The Unwashed Children of Eve: The Production, Dissemination
and Reception of Popular Literature in Post-Reformation Iceland (enfield Lock,
Middlesex: Hisarlik Press 1997). Bókin byggist á doktorsritgerð höfundar frá
oxford-háskóla 1993, Sagas Attributed to sr. Jón oddsson Hjaltalín (1749–1835):
Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 81