Saga


Saga - 2010, Page 95

Saga - 2010, Page 95
rekja til hinnar áhrifamiklu bókar Marshalls McLuhan, The Guten - berg Galaxy, að á hverjum tíma sé einn miðill ríkjandi og með nýrri tækni sé eldri miðlum ýtt til hliðar.88 eins og rakið hefur verið í þessari grein hefur þessi skilningur látið mjög undan síga innan fræðaheimsins á undanförnum árum. Lokaorð Í þessari grein hefur verið fjallað allítarlega um uppgang hand - ritafræða síðari alda í evrópu síðastliðinn aldarfjórðung. Tilgangurinn er að gera grein fyrir tildrögum þess þverfaglega rannsóknasviðs sem kenna má við handritamenningu síðari alda. Jafnframt er rakið hvernig rannsóknir innlendra og erlendra fræðimanna á handritaðri miðlun á Íslandi eftir siðaskipti hafa eflst og víkkað út síðustu tvo áratugi og þannig dregið fram að bæði rannsóknaviðfangið og nálg- unin eigi sér hliðstæður víða um lönd þótt bein hugmyndatengsl séu misjafnlega mikil frá einni rannsókn til annarrar. Þannig er markmiðið að styrkja kenningarlegan grunn að áframhaldandi rann sóknum á félagslegri menningarsögu textamiðlunar á árnýöld og nýöld með því að lesa í hina alþjóðlegu rannsóknarsögu með hliðsjón af íslenskri handritamenningu og öfugt. Þótt segja megi að bæði himinn og haf skilji að bókmenningu hástéttar og hirðskálda 17. aldar í englandi annars vegar og íslenskra bænda og búaliðs á 19. öld hins vegar, eiga hugtök og kenningar fræðimanna á borð við Harold Love ekki síður við hér á heimavelli. Áhersla Love og spor- göngumanna hans á að greina heildstætt framleiðslu, miðlun og neyslu handritaðs efnis dregur fram mikilvægi þess að greina menn- ingarlega, félagslega og efnahagslega virkni handritamenningar, hér ekki síður en í englandi 17. aldar. Sömu sögu er að segja af fjöl- textinn á tíma fjöldaframleiðslu sinnar 95 88 Þessi skilningur birtist t.d. í enskri útgáfu hins víðlesna og margvísa alfræði - vefs Wikipedia þar sem segir um hugtakið handritamenning (e. manuscript cult- ure): „Handritamenning vísar til þróunar og notkunar handrits til geymslu og miðlunar upplýsinga fram að prentöld“. Með færslunni fylgir skýringarmynd sem sýnir fjóra reiti í lóðréttri röð sem hver táknar ríkjandi miðil á hverjum tíma, munnlega menningu, handrit, prent og stafræna miðlun, og tekur hver við af öðrum. Vef. http://en.wikipedia.org/wiki/Manuscript_culture, skoðað 10.9. 2009. „Manuscript culture refers to the development and use of the manuscript as a means of storing and disseminating information until the age of printing“. Hér er vísað til Wikipediu sem vettvangs viðtekins skilnings á til- teknu efni fremur en sem fræðilegrar heimildar. Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.