Saga


Saga - 2010, Page 170

Saga - 2010, Page 170
Það er einkum á öðru atriðinu sem sést að Florin er ekki að hugsa um að senda íslensku félögunum velfarnaðaróskir. Það er ekki nóg að íslenskur fulltrúi verði kominn heim til Íslands (eftir fundi í Moskvu) í lok september, þó að flokksþingið sé ekki boðað fyrr en 20. október. Það þýðir að hann telur að einhverju verði að breyta fyrr, augljóslega fyrirætlunum íslensku kommúnistanna. Það vekur líka athygli að sögnin sem Florin notar í fyrsta liðnum um að koma skilaboðum til ritstjóra málgagnsins (sem var á þessum tíma opin- ber staða einars olgeirssonar í flokknum) er „abfangen“, sem þýðir að ná, grípa eða stöðva. Því er líklegt að Florin hugsi sér að einar myndi þá ekki fara um borð í skipið heldur koma á fund yfirstjórn- ar kominterns í Moskvu áður en hann færi heim til Íslands. Þriðji möguleikinn, að senda bréf, er ef til vill raunhæfastur miðað við ástandið í Moskvu á þessum tíma. Það var niðurskurðartími hjá komintern í bókstaflegri merkingu. Þegar minnisblaðið var skrifað, í ágúst 1938, var búið að handtaka, drepa eða flæma burtu um tvo þriðju þeirra sem höfðu starfað hjá alþjóðasambandinu tveimur árum fyrr. Minnisblaðið sýnir því að Florin tekur sem gefið að áform Íslendinganna séu í ósamræmi við vilja kominterns og að grípa þurfi inn í atburðarásina áður en það sé orðið um seinan. Spurn - ingin sé bara hvernig best sé að gera það. Nú vitum við ekki hvað gerðist næst. komintern lét eins og Sósíalistaflokkurinn væri ekki til frá stofnun hans og þar til kristinn e. Andrésson, einn af leiðtogum sósíalista og framkvæmdastjóri Máls og menningar, kom til Moskvu tæpum tveimur árum síðar. Flokkurinn fær engin fyrirmæli frá komintern, málefni hans eru ekki rædd í yfirstjórninni og engin bréf eru send til Moskvu um starf flokksins eða stefnumál. Hvers vegna? Þór hefur getið sér þess til að skjöl hafi týnst. Það er ólíklegt að slíkt geti skýrt þögnina, ekki síst þegar hugsað er til þess að skrá yfir mál sem rædd voru af yfir- stjórninni hefur varðveist í heilu lagi. Skráin sýnir að íslensk málefni voru ekki rædd frá byrjun september 1937 þangað til í maí 1940.6 jón ólafsson170 6 Við samningu þessarar greinar rifjaðist upp fyrir mér að í mörgum heimsókn- um mínum á kominternsafnið í Moskvu (RGASPI) hef ég smám saman tekið saman lista upp úr þessari skrá yfir fundi yfirstjórnarinnar þar sem Ísland var á dagskrá. Lesendum til glöggvunar birti ég þessa minnispunkta á heimasíðu minni: http://www.jonolafs.bifrost.is/2010/04/06/heimildir-ur-safni-komin- terns/. Þeir eru tæmandi yfirlit um skrána og gefa vissa hugmynd um hvernig tekið var á íslenskum málum hjá komintern, þó að þeir innihaldi ekki allar upplýsingar um hvern fund eða skýrar tilvísanir til annarra gagna. Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 170
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.