Saga


Saga - 2010, Síða 205

Saga - 2010, Síða 205
ættinu. Varðandi áhrifin í upphafi má þó ekki gleyma því að á 15. öld hafði trúarlegt svigrúm kvenna stóraukist, m.a. fyrir áhrif frá devotio moderna- hreyfingunni. Aðstæður kvenna í lútherskri kristni brutu að því leyti ekki svo mjög í bága við það sem gerðist þar sem devotio moderna gætti í kaþólsku kirkjunni. Frá sjónarhorni íslenskrar kirkjusögu er sú niðurstaða kristínar Ást- geirsdóttur hins vegar einkar áhugaverð að íslenskar kvenréttindakonur hafi í öndverðu ekki átt í deilum eða rökræðu við íslensku þjóðkirkjuna og að margt bendi þvert á móti til að þjóðkirkjan hafi a.m.k. sýnt réttindabar- áttu kvenna umburðarlyndi fremur en að hún hafi verið henni andvíg. Þá telur hún að Hallgrímur Sveinsson (1841–1909) og Þórhallur Bjarnarson (1855–1916), sem gegndu biskupsembættinu á tímabilinu 1889–1916, hafi beinlínis stutt kvennahreyfinguna en eiginkonur beggja, elina Sveinsson (1847–1934) og Valgerður Jónsdóttir (1863–1913), voru virkar í kvennabar- áttunni. Þetta er önnur mynd en blasir við sums staðar annars staðar á Norður löndum og bendir til áhugaverðrar sérstöðu sem svo sannarlega væri vert að kanna frekar (bls. 139–140). Hitt er svo annað mál að trúarlegra eða lútherskra við horfa gætir í mjög mismunandi mæli hjá þeim konum sem við sögu koma. Má þar nefna að mikill munur er á Bríeti Bjarn héðins - dóttur og Ingi björgu H. Bjarnason annars vegar og t.d. Ólafíu Jóhannsdóttur og Guðrúnu Lárus dóttur hins vegar. Ingibjörg og Guðrún voru tvær fyrstu konurnar sem tóku sæti á Alþingi. Ingibjörg var jafnan veraldleg í mál- flutningi. kristin dómsmál voru aftur á móti meðal helstu baráttumála Guð - rúnar (bls. 244, 249). kristinnar orðræðu gætti lítið hjá Bríeti þótt ekki ætti hún heldur í deilum við kirkjuna (bls. 139). ekki aðeins orð heldur og athafnir Ólafíu voru hins vegar vígð kristninni. Það var þó e.t.v. einkum á síðari hluta ævinnar þegar eiginleg kvennabarátta hafði vikið hjá henni fyrir líknarstarfi meðal kvenna. Samspil kvennahreyfingarinnar og kristinnar trúar var sem sé allt annað en einfalt meðal íslenskra kvenna. Áttu þær sumar greinilega í svipaðri tog streitu og sagnfræðingurinn Inger Hammar (1942–2007) dró fram meðal sænskra kvenréttindakvenna sem áttu erfitt með að samþætta annars vegar viðhorf sín til kynhlutverks síns, vinnu kvenna utan heimilis, frelsis og siðferðis í kynlífi og kosningaréttar kvenna og hins vegar þau kristnu gildi sem þær höfðu verið aldar upp við eða aðhylltust af öðrum ástæðum (bls. 107–110). Þessu máli gegnir í öllu falli um Ólafíu Jóhanns - dóttur, sem augljóslega gat ekki samræmt kvenréttindabaráttu sína á önd- verðri starfs ævinni og þau kristnu viðhorf sem hún tileinkaði sér síðar á ævinni. Hjá henni var togstreitan e.t.v. skýrust af þeim konum sem kynnt- ar eru til sögunnar hér. Þar kann þó að vera um persónueinkenni að ræða. Ólafía var eldhugi að hverju sem hún gekk, eða „æsingamaður“ eins og hún sagði sjálf (bls. 208, 214 o.áfr.). Slíkir einstaklingar eiga oft erfitt með að sætta þær hugsjónir sem þeir aðhyllast á mismunandi skeiðum lífsins og gangast við þeim öllum. ritdómar 205 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.