Jökull - 01.01.2014, Page 13
Paleomagnetic studies, Northwest Iceland
Figure 6. View across Skálavík from the north, showing the location of flow SY 1. The profile SY runs from
there up to near the top of the mountain. Some lava flows and the lignite-bearing sediments are supposedly
hidden at the scree-covered bench on both sides of the small corrie. Profile SK (sampled in 1975) starts at sea
level near the right-hand side of the photo but its location is not precisely known. Note that the lowest lavas dip
slightly inwards along the mountainside which trends about 105◦ East, while those higher up have no apparent
dip. – Horft yfir Skálavík norðanfrá. Hraunlag SY 1 er sýnt vinstra megin, eldra sýnasöfnunarsnið SK var
utarlega hægra megin. Vel sést að neðstu jarðlögin hallast inn eftir, en þau efri ekki merkjanlega.
It is clear that the buildup process of the North-
west peninsula lava pile varied considerably in space
and time. Much additional research on its stratigra-
phy, age, primary geochemistry, structure, tectonics
and hydrothermal alteration is required, giving spe-
cial attention to the role of the central volcanoes of
the peninsula.
Acknowledgements
Ágúst Guðmundsson supplied copies of his geologi-
cal reports to the Public Roads Administration. Sig-
urlaug M. Hreinsdóttir and Hrafnhildur Héðinsdóttir
assisted in some of the field work, which was sup-
ported by a grant from the University of Iceland’s Re-
search Fund in 2011. Morten S. Riishuus provided a
description of the petrography of four thin sections.
Rósa Ólafsdóttir drafted the illustrations. The author
is grateful for comprehensive reviews of his origi-
nal manuscript by Jeff Karson and an anonymous re-
viewer.
ÁGRIP
Gefið er stutt yfirlit um fyrri rannsóknir á jarðlög-
um vestantil á Vestfjarðakjálkanum. Síðan er sagt
frá nýjum bergsegulmælingum á um 60 hraunlögum
við Skutulsfjörð og Skálavík. Ásamt áður birtum
gögnum nýtast þær til að fullgera mynstur segul-
umsnúninga í 3,4 km súlu úr samsettu þversniði
gegnum hraunasyrpurnar meðfram Ísafjarðardjúpi að
sunnan. Samskonar súla úr þversniði frá Skálavík
suður til Breiðafjarðar hefur einnig birst áður, og má
tengja þær saman. Bergið er góður efniviður til seg-
ulstefnumælinga, jafnvel á handsýnum í mörkinni, en
talsvert flökt er á staðsetningum segulskauta eins og
þekkt er úr fyrri rannsóknum af hinum eldri svæðum
landsins. Jarðlögin undir elstu surtarbrands-setlögum
Vestfjarða eru allflest með samskonar („öfuga“) seg-
ulstefnu, en það samrýmist ekki vel hugmyndum um
að upphleðsla staflans á þeim tíma hafi verið óvenju
hæg, Óljóst er enn hvort þau set marka neina meiri-
háttar atburði í jarðsögu landsins, svo sem langt
hlé í eldvirkni eða flutning gosbeltisins til austurs.
JÖKULL No. 64, 2014 13