Jökull


Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 151

Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 151
Jöklarannsóknafélag Íslands fylgir Tetra sendinum er ekki lengur forsvaranlegt að geyma eldsneyti inni og tekur pallurinn alfarið við því hlutverki hér eftir. Byrjunarörðugleikar í uppsetningu sendisins og fjarskiptanna urðu til þess að vélin fór ekki að virka fyrr en núna í febrúar. Í sömu ferð og þegar vélinni var komið fyrir var gert við gluggahlera, gluggar lakkaðir að innanverðu og andyrið slípað upp og lakkað. Í stuttri ferð í lok ágúst í Kverkfjöll var borin viðarvörn á húsið. Unnið var að því að koma á bókunarkerfi fyrir skálana á vef félagsins og er það kerfi nánast tilbúið. BÍLAMÁL Bílamálin eru í hefðbundnum farvegi. Ford bíll fé- lagsins nýtist vel í rannsóknar- og vinnuferðir og gegnir þar mikilvægu hlutverki. Bílanefndin sér um bílinn og sinnir viðhaldi eins og þarf. Nefndin á hrós skilið fyrir ráðdeild og útsjónarsemi í allri umsýslu um bílinn samhliða því að hafa hann jafnan kláran í þau erfiðu verkefni sem leysa þarf í jöklaferðum. SAMSTARF VIÐ LANDSVIRKJUN Félagið hefur um áratuga skeið átt mjög gott samstarf við Landsvirkjun um vorferðir. Gengið var frá samn- ingi um þetta samstarf á árinu, en meginefni hans er að Landsvirkjun styrkir félagið um verulega upphæð til að það geti haldið uppi öflugu rannsóknastarfi og haldið skálum við. Upphæðin nú var 2,3 millj. króna. Verulegur hluti hennar fór í að borga leigu fyrir snjóbíl og hluta flutningskostnaðar í vorferð, en Landsvirkjun hefur allt frá 1976 lagt til snjóbíl í ferðirnar. Á móti hefur Landsvirkjun aðgang að rannsóknagögnum fé- lagsins og getur nýtt skála þess í mæliferðum sínum. KÚNSTIR NÁTTÚRUNNAR Í tilefni af aldarafmæli Sigurðar Þórarinssonar kom út skömmu eftir áramót vegleg askja með hljóðdiski og mynddiski auk bæklings. Félagið stóð að útgáfunni ásamt Ferðafélagi Íslands og Náttúrufræðifélaginu en hita og þunga af útgáfunni átti hópur tónlistaráhuga- manna með tengsl við Sigurð og félögin, en í hópnum var m.a. Halldór Ólafsson. Askjan/diskarnir hafa síð- an verið til sölu innan félagana og víðar og er nú að mestu búið að ná upp í kostnaðinn. Á diskunum eru sungin mörg lög Sigurðar og sýndir sjónvarpsþættir sem til eru um Sigurð og sönglög hans. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð JÖRFÍ fór fram Húnabúð í Skeifunni 16. nóvember eftir fordrykk á Jarðvísindastofnun Háskól- ans í Öskju. Hátíðin tókst vel að venju en hana sóttu um 60 manns. Magnús Tumi Guðmundsson Vélageymslan eftir að búið var að hreinsa af henni snjó og ís í lok vorferðar. – The engine/steam bath/toilet house on Grímsfjall after the snow had been cleared from it. Ljósmynd/Photo. Magnús T. Guðmundsson. JÖKULL No. 64, 2014 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.