Jökull - 01.01.2014, Side 146
í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á fund-
inum sýndi Oddur Sigurðsson, sérfræðingur á sviði
jöklarannsókna, ljósmyndir sem hann hefur tekið í
gegn um tíðina og höfðu félagsmenn gaman af.
Haustráðstefna félagsins fór fram 22. nóvember
og var hún haldin í Öskju náttúrufræðahúsi Háskóla
Íslands og að þessu sinni í samstarfi við Jöklarann-
sóknafélag Íslands. Heiðursgestir ráðstefnunnar voru
þau Hrefna Kristmannsdóttir og Jón Eiríksson, bæði
urðu þau sjötug á árinu.
Þema ráðstefnunnar var: Hvað er að gerast í
ríki Vatnajökuls? Sigurlaug María Hreinsdóttir
setti ráðstefnuna og þar á eftir var flutt 21 er-
indi: Kristín Jónsdóttir, Veðurstofu Íslands, fjall-
aði um Jarðskjálftavirkni tengd umbrotunum í Bárð-
arbungu, Vincent Drouin, Nordic Volcanological
Center, fjallaði um SAR satellite monitoring of the
2014 dyke intrusion and eruption within the Bárð-
arbunga volcanic system, Freysteinn Sigmundsson,
Nordic Volcanological Center, Institute of Earth
Sciences, University of Iceland, fjallaði um Inter-
pretation of deformation captured by GPS and InS-
AR geodesy during the 2014 rifting event in the Bárð-
arbunga volcanic system, G.B.M. Pedersen, Nordic
Volcanological Center, fjallaði um Holuhraun: lava
flow morphologies and emplacement mechanisms,
Þorsteinn Sæmundsson, Jarðvísindadeild Háskóla Ís-
lands, fjallaði um Breytingar á Morsárjökli eftir berg-
hlaupið 2007, Hrafnhildur Hannesdóttir, Jarðvísinda-
stofnun Háskólans, fjallaði um Breytingar á suð-
austanverðum Vatnajökli – í fortíð, nútíð og fram-
tíð, Magnús Tumi Guðmundsson, Jarðvísindastofn-
un Háskólans, fjallaði um Öskjusig í Bárðarbungu,
Hrefna Kristmannsdóttir, Prófessor emeritus, fjallaði
um Þróun efnavöktunarkerfis í jökulám vegna jök-
ulhlaupa og eldsumbrota undir jökli, Esther Hlíð-
ar Jensen, Veðurstofu Íslands, fjallaði um Hraun-
flæðilíkön, Enikö Bali, Jarðvísindastofnun Háskól-
ans, fjallaði um Petrology of the new fissure erupti-
on north of Dyngjujökull, Jónas Guðnason, Jarð-
vísindadeild Háskóla Íslands, fjallaði um Hekla og
eldgosið 1845: Gjóskufallið og sundrun kvikunn-
ar í upphafi gossins, Gerður Stefánsdóttir, Veður-
stofu Íslands, fjallaði um Monitoring the emissi-
on rate of SO2 from the 2014 Holuhraun (Bárðar-
bunga) eruption with DOAS, Robert Askew, Jarðvís-
indadeild Háskóla Íslands, fjallaði um Vent Activity
at the ongoing Nornahraun eruption, Bárðarbunga
volcanic system, Andri Stefánsson, Jarðvísindastofn-
un Háskólans, fjallaði um Acid rain caused by Holu-
hraun eruption, Iwona M. Galeczka, Jarðvísindastofn-
un Háskólans, fjallaði um The chemistry of surface
waters and snow in vicinity of the Nornahraun erupti-
on site, Iceland, Nicole S. Keller, Jarðvísindastofn-
un Háskólans, fjallaði um Gas and aerosol chemis-
try of the Holuhraun Plume, Páll Einarsson, Jarðvís-
indastofnun Háskólans, fjallaði um Öskjuhrun og eld-
gos utan öskju: Samantekt um atburði á síðustu öld,
Sæmundur Ari Halldórsson, Jarðvísindastofnun Há-
skólans, fjallaði um Magma types and mantle sources
of the Bárðarbunga volcanic system with implications
for its magma plumbing system and lateral magma
flow, Hjörleifur Guttormsson fjallaði um Upprifjun
um Grímsvatnajökul og Vatnajökulsveg, Jón Kristinn
Helgason, Veðurstofu Íslands, fjallaði um Berghlaup í
Öskju 21. júlí 2014 og að lokum fjallaði Tobias Dürig,
Jarðvísindastofnun Háskólans, um Exploring the third
dimension of Nornahraun: Methods to quantify the
thickness of the lava field and first results.
Í lok ráðstefnunna var móttaka til heiðurs þeim
Hrefnu og Jóni. Rúmlega 80 manns sóttu ráðstefn-
una sem tókst í alla staði mjög vel, heiðursgestum og
öðrum sem hana sóttu til mikillar ánægju.
Sigurlaug María Hreinsdóttir
146 JÖKULL No. 64, 2014