Jökull


Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 104

Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 104
Bryndís Brandsdóttir og Finnur Pálsson 5. mynd. Jarðskjálftar í eldstöðvakerfum Vatnajökuls (Bárðarbungu, Grímsvötnum og Kverkfjöllum), Tungna- fellsjökli, Öskju og við Herðubreiðartögl 1995–2014, einnig skjálftar á Lokahrygg, og við Kistufell. Stað- setningar samkvæmt vikuyfirlitum frá Veðurstofu Íslands, sjá www.vedur.is. Punktastærð endurspeglar stærð jarðskjálftanna. Sprungusveimar skv. korti Páls Einarssonar og Kristjáns Sæmundssonar (1987) eru ljósgráir. Með tilkomu stafrænna mæla á Grímsfjalli árið 2000 og norðan Vatnajökuls 2003 náðist að staðsetja skjálfta minni en ∼M 2 stig, gráskyggða tímabilið t.h. hefur því minni staðsetningarnæmni (Steinunn Jakobsdóttir, 2008). Lóðréttar línur marka eldgos í Bárðarbungu 1996 og 2014 og Grímsvatnagosin 1998, 2004 og 2011. Skjálftavirkni eykst til muna í Bárðarbungu og Grímsvötnum mánuðina fyrir eldgosin. – Seismicity within the central volcanoes of Grímsvötn, Bárðarbunga, Kverkfjöll, Tungnafellsjökull and Askja 1995–2014, based on weekly earthquake listings from the Icelandic Meteorological Office, www.vedur.is. Also shown are earthquakes in Kistufell, Lokahryggur and Herðubreiðartögl. Detection threshold is ∼M 2 for the grey shaded region, prior to the installment of digital stations at Grímsfjall in 2000 and north of the glacier in 2003 (Steinunn Jakobs- dóttir, 2008). Note increase in seismicity prior to the Bárðarbunga (1996, 2014) and Grímsvötn (1998, 2004, and 2011) eruptions, marked by vertical lines. ember 1996. Á meðan gosið stóð datt virknin við Kistufell niður en jókst til muna í Tungnafellsjökli, á Lokahrygg og í norðanverðum Grímsvötnum. Eft- ir gosið datt virknin niður í Bárðarbungu, Tungna- fellsjökli og Grímsvötnum en töluverð virkni var á Lokahrygg fram á árið 1997. Á árinu 1998 varð aft- ur vart við aukna virkni í Grímsvötnum sem náði há- marki með eldgosi við Vestari Svíahnúk í desember það ár. Þrálát virkni hefur einkennt Lokahrygg frá árinu 2000. Með nákvæmari mælingum varð mögu- legt að sjá smærri skjálfta og þannig fá lengri fyrir- vara á skjálftavirkni í aðdraganda eldgosanna í Grím- svötnum í nóvember 2004 og maí 2011. Bárðarbunga, Kistufell og Kverkfjöll tóku undir með Grímsvötnum og Lokahrygg í aðdraganda gossins 2011. Í kjölfar gossins datt virknin niður í Grímsvötnum og minnk- aði töluvert í Bárðarbungu og Kverkfjöllum, en virtist aukast í Kverkfjöllum. Virkin á þessum svæðum fór síðan vaxandi fram að gosinu í Holuhrauni 2014. Jarðskjálftamælingar sem og sögulegar heimildir gefa sterklega til kynna spennusamband á milli eld- stöðva undir Vatnajökli. Sé litið til þess að þess- ar eldstöðvar liggja við miðju heita reitsins undir Ís- landi þarf engan að undra að aukið kvikuuppstreymi undir norðanvestanverðum Vatnajökli getið skilað sér samhliða til þeirra allra. Jarðskjálfta- og landmæling- 104 JÖKULL No. 64, 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.