Jökull


Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 21

Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 21
Improved Precision of Delay Times Determined Through Cross Correlation DISCUSSION AND CONCLUSIONS The results we describe here suggest that the accuracy of earthquake locations – already often very good – can be further improved by using the more precise differential time delays of the proposed out-member averaging method. The out-member averaging method decreases the variance of delay times by a factor of about 2–4. We expect a similar decrease in the variance of earthquake locations, at least when the least squares method is used to invert delay times for earthquake locations, because the variance of the least squares solution is proportional to the variance of the data (e.g. Menke and Menke, 2012, their equation 4.26). However, the actual amount of variance reduction will depend on the details of the implementation, and especially on whether prior information is added to improve the sta- bility of the solution. The uncertainty of this infor- mation increases the variance of the solution above what is expected from least squares (e.g. Menke and Menke, 2012, their equation 5.18). Thus, minor mod- ification of existing codes may be necessary to fully utilize the potential for variance reduction. Earthquakes are commonly removed from a dataset when the number of observations is too few to permit them to be accurately located, even though they may be well-recorded by a few stations. Counter intuitively, equation (5) indicates that these time series can serve to improve the location of the other earth- quakes in the data set, since the inclusion in the cal- culation of time delays decreases the error in them all by increasing their total number N . The same is true as new earthquakes occur (as they inevitably do) and are added to the dataset. Finally, we note that the reconstruction of a tar- get time series ū(i) in equation (7) works well even when the target time series is omitted from the sum (see Figure 4d), allowing for the possibility that small defects or gaps in that time series can be corrected by the averaging process. Acknowledgements This work was supported by the U.S. National Science Foundation under grants OCE-0426369 and EAR 11- 47742. We thank Ólafur Guðmundsson for very help- ful suggestions. ÁGRIP Þessi grein er tileinkuð minningu Sigurðar Rögn- valdssonar jarðskjálftafræðings sem lést í hörmulegu bílslysi fyrir fimmtán árum. Doktorsritgerð Sig- urðar um jarðskjálfta á skjálftabelti Suðurlands er grundvallarverk á sviði afstæðra staðsetninga jarð- skjálfta. Sú aðferðafræði og reikniforrit sem Siggi og samstarfsmenn þróuðu samhliða uppbyggingu staf- ræns jarðskjálftamælakerfis Veðurstofu Íslands skil- aði fljótt mikilvægum árangri með stórbættri ná- kvæmni í ákvörðun upptaka jarðskjálfta. Næmni SIL- kerfisins sem og ný jarðskjálftakort byggð á staðsetn- ingum mun smærri skjálfta en áður hafði verið mögu- legt, gáfu til kynna legu jarðskjálftasprungna og mis- gengja sem sum hver höfðu ekki verið þekkt, niður- stöðurnar vöktu strax heimsathygli. Mælingar á víxl- fylgni komutíma jarðskjálftabylgna, er enn nákvæm- asta aðferðin til staðsetningar jarðskjálfta. Siggi dvaldi við Lamont-Doherty jarðvísinda- stofnun Columbíuháskóla í New York, á árinu 1993, bjó hjá höfundunum og vann með W.M. að rann- sóknum á notagildi mælinga á skautun jarðskjálfta- bylgna, sem grundvallast á mælingum á víxlfylgni og afstæðum staðsetningum, við gerð þrívíddarlíkana með andhverfum vörpunum. Heimsókn Sigga kynti undir áhuga höfunda á þessum fræðum og þeir minn- ast hans með þakklæti. Hvernig auka má nákvæmni skjálftastaðsetninga með mati á víxlfylgni Í þeim tölulegu gögnum af margháttuðum uppruna sem oft eru kölluð tímaraðir, geta komið fyrir merki sem eru svipuð frá einni tímaröð til annarrar en hliðr- ast í heild sinni eitthvað til á milli þeirra. Suð kem- ur að auki oft fyrir í gögnunum, og torveldar það nákvæmt mat á hliðrunum merkisins milli para af tímaröðum með tölfræðilegum aðferðum á borð við víxlfylgni-reikninga. Til dæmis er við staðsetningu jarðskjálfta nú til dags notaður mismunur tafa allra P-bylgna (eða S-bylgna) sem skráðar eru á tiltekinni mælistöð. Geta þannig legið fyrir þúsundir tímaraða- para til úrvinnslu. Við sýnum fram á að minnka megi JÖKULL No. 64, 2014 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.