Jökull


Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 148

Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 148
Eins og á síðasta ári sjá Jóhanna Katrín Þór- hallsdóttir, Valgerður Jóhannsdóttir og Alexander Ingimarsson um félagatalið, auk þess sem Alexand- er lítur eftir geymslunni í kjallara húss FÍ í Mörkinni 6. Björn Oddsson sá um erlendar áskriftir. FÉLAGATAL Skáðir félagsmenn um síðustu áramót voru alls 622. Þar af eru heiðursfélagar 16, almennir félagar 475, fjölskyldufélagar 18, námsfólk 70, og fyrirtæki, stofn- anir og fréttastofur 43. Erlendir áskrifendur Jökuls eru nú rúmlega 50. Sigfús J. Johnsen, heiðursfélagi JÖRFÍ, lést á ár- inu. Sigfús var einn þekktasti jöklafræðingur heims, hlaut margar alþjóðlegar viðurkenningar og verðlaun, meðal annars hinn virta Seligman kristal Alþjóðlega Jöklarannsóknafélagsins. Sigfús var kjörinn heiðurs- félagi á aðalfundi JÖRFÍ 2010 og var veitt jöklastjarn- an og heiðursskjal á sérstakri alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var honum til heiðurs í ágúst það sama ár. Sigfúsi þótti mjög vænt um viðurkenningu JÖRFÍ og hún kom honum á óvart enda var hann maður lítillát- ur, en bæði kátur og skemmtilegur félagi, hvort heldur sem sem var á uppi á jöklum eða á fundum í erlendum stórborgum. Sigfús J. Johnsen (1940–2013), jöklafræðingur og heið- ursfélagi JÖRFÍ. – Sigfús J. Johnsen (1940–2013), glaciologist and honorary member of JÖRFÍ. RANNSÓKNIR Rannsóknir sem Jöklarannsóknafélagið kom að með beinum hætti á árinu voru á Vatnajökli og Mýrdals- jökli auk sporðamælinga sem unnar eru víða um land af sjálfboðaliðum. 1. Afkomumælingar á Mýrdalsjökli. Farin var ferð til mælinga 9. maí en þá varð frá að hverfa vegna þungs færis. Viku seinna, þann 15. maí gekk betur. Vitj- að var um stikur þann 5. september. Þá birtist í 63. hefti Jökuls grein með niðurstöðum mælinganna en þær hófust vorið 2001. 2. Vorferð 31. maí–7. júní. Verkefnin gengu vel. Ágætt veður var framan af og undir lokin, en slagveðursrign- ing á mánudag og þriðjudag. Unnið var að hefðbundn- um verkefnum, s.s. afkomumælingu í Grímsvötnum og víðar, mælingu á vatnshæð Grímsvatna, botnhæð í Skaftárkötlum og lónum í Kverkfjöllum, auk áfram- haldandi rannsókna á gosstöðvum og jarðhita í Grím- svötnum. Að auki voru sett út ný GPS tæki og skjálftamælar á sker í jöklinum, á Káraskeri í Breiða- merkurjökli og Húsbóndanum. Eru þessar auknu mælingar liður í hinu stóra FUTUREVOLC verkefni sem snýst um bætta vöktun íslenskra eldstöðva, og þar eru eldstöðvar í Vatnajökli mikilvægar. 3. Sporðamælingar. Vitjað var um jökla á 46 stöðum haustið 2013 en ekki var hægt að mæla á 10 þeirra vegna lóns, snjóþekju eða annarra óviðráðanlegra að- stæðna. Þar sem tókst að mæla hopuðu jöklar á 33 stöðum, einn stóð í stað og einn gekk fram. Mest var hopið í Heinabergsjökli, tæpur kílómetri, en sá sporð- ur liggur í lóni. Afkoma jökla er því áfram erfið, þó leysing hafi verið minni en oft hefur verið undanfarin sumur. Ekki er fjallað hér um miklar jöklarannsóknir sem stofnanir hér á landi og erlendir háskólar og rannsókn- araðilar stunda. Sumt af þeim mælingum er þó unnið með stuðningi af húsum félagsins. FUNDIR Fundir voru þrír – allir haldnir í sal 132 í Öskju, nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Aðalfundur 2013 var haldinn 26. febrúar. Ólafur Ingólfsson flutti erindi um jöklunarsögu Svalbarða og Barentshafs, en þar hefur hann stundað rannsóknir um áratuga skeið. Á fundinn mættu 50 manns. 148 JÖKULL No. 64, 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.