Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 155
Jöklarannsóknafélag Íslands
skólanum í Gautaborg. Breidd hópsins og fjölbreytt-
ur bakgrunnur hefur löngum verið eitt af einkennum
vorferða, og eins og sjá má af ofansögðu var ferðin
nú engin undantekning. Þau tíðindi verða síðust sögð
af þessari ferð, að tveir þátttakendur syntu í ísköldu
lóninu á gosstöðvunum frá 2011. Ísleifur verður þó
að teljast sundmeistari ferðarinnar því hann bætti um
betur og tók einnig sundsprett í bæði Galtarlóni og
Gengissigi í Kverkfjöllum. Er hér greinilega komin
upp ný tíska í jöklaferðum.
Ferðin naut stuðnings Landsvirkjunar sem með
fjárstyrk tryggði að félagið gat notað hinn öfluga snjó-
bíl HSSR. Einnig studdi Vegagerðin félagið með styrk
til eldsneytiskaupa og annars flutningskostnaðar.
Þátttakendur:
Anna Líndal, Ágúst Þór Gunnlaugsson, Ásdís Jóns-
dóttir, Baldur Bergsson, Benedikt Ófeigsson, Berg-
ur Bergsson, Erik Sturkell, Finnur Pálsson, Gísli
Bjarki Guðmundsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Hall-
dór Ingimarsson, Hannah Reynolds, Hannes Haralds-
son, Hlynur Skagfjörð, Ísleifur Friðriksson, Magnús
Tumi Guðmundsson, Magnús Hallgrímsson, Magnús
Þór Karlsson, Sjöfn Sigsteinsdóttir, Sólveig Kristjáns-
dóttir, Sveinbjörn Steinþórsson, Vilhjálmur Kjartans-
son, Þorbjörg Ágústsdóttir, Þóra Karlsdóttir.
The 2013 Spring Expedition
The annual spring expedition of the Iceland
Glaciological Society trip took place on May 31. –
June 8. It had 24 participants, although three of those
returned to Reykjavík early, on Thursday 6 June. The
tasks to be carried out included several of the long-
term surveying projects, including estimating the lake
level of Grímsvötn and the depth of several ice cauld-
rons in northwest Vatnajökull, measuring the winter
accumulation in Grímsvötn, Bárðarbunga, Háabunga
and at some locations between these places, and GPS
surveys at fixed points on nunataks. Maintenance of
houses and re-stocking at Grímsfjall is also a reg-
ular feature of spring trips. Among other tasks was
maintenance of fixed GPS and seismic stations on
the nunataks Kárasker, Vöttur, Húsbóndi and Ham-
arinn, radio echo soundings at the cauldrons that
unexpectedly drained into Kaldakvísl in 2011. The
expedition used one heavy tracked vehicle (Pisten
Bully), four cars suitable for over-snow travel and
several snowmobiles. Many of the participants were
volunteers from the Society. Also participating were
scientists from the University of Iceland, the Icelandic
Meteorological Office and Gothenburg University.
Anna á sundi í lóninu við gosstöðvarnar frá 2011. – Swimming in the lake at the 2011 eruption site.
Ljósmynd/Photo. Magnús T. Guðmundsson.
JÖKULL No. 64, 2014 155