Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 58
J. Helgason and R. Duncan
jarðlaga, ákvörðun bergsegulstefnu og aldursgrein-
ingum sýnum við fram á að elstu hraunlög svæðis-
ins mynduðust á Gilbert segulmund fyrir um 4 millj-
ón árum síðan. Elstu ummerki jöklunar á svæð-
inu eru frá svipuðum tíma. Nokkru seinna, á neðri
Matuyama, hlóðst upp 739 m þykkur stafli sem jöklar
grófu "Hafrafellsdalinn"á Matuyama, fyrir meira en 2
milljón árum. Sú lægð fylltist af hraunlögum á efri
Matuyama fyrir minna en 2 M árum. Kortlagning
sýnir 12 rofstig, HR1–HR12, sem mynduðust á síð-
ustu 4 milljón árum. Landmótun og rofsögu Hafra-
fells er skipt í 6 meginstig en tvö elstu urðu á Ter-
tíer, þ.e. Gilbert og Gauss segulmundum, þegar upp-
hleðsla hraunlaga var hæg og landslag tiltölulega flatt.
Á stigi 3, neðri Matuyama, jókst hraunaframleiðsla
um helming og kann landslag við Hafrafell að hafa
jafnast mikið á þessum tíma. Í kjölfarið, á stigi 4,
myndaðist „Hafrafellsdalurinn“ á efri Matuyama þeg-
ar að minnsta kosti 260 metra djúpur dalur varð til.
Á stigi 5 fylltist „Hafrafellsdalurinn“ af hraunum og
jökulgosbergi. Jarðlög dalfyllunnar hafa Olduvai seg-
ulmund sem sýnir að hún varð til á efri Matuyama (ca.
1.95–0.781 Ma). Á þessum tíma var dalakerfi til stað-
ar. Á stigi 6, (Brunhes segulmund) varð mikil eld-
virkni undir jökli umhverfis Hafrafell ásamt frekari
dýpkun dalakerfis niður á allt að 2 km dýpi.
REFERENCES
Dalrymple, G. B. and M. A. Lanphere 1969. Potassium-
argon dating, principles, techniques, and applica-
tions to geochronology. W.H. Freeman, San Francisco,
258 pp.
Einarsson, P. 2008. Plate boundaries, rifts and transforms
in Iceland. Jökull 58, 35–58.
Eiríksson, J. 2008. Glaciation events in the Pliocene –
Pleistocene volcanic succession of Iceland. Jökull 58,
315–329.
Eiríksson, J. and Á. Geirsdóttir 1996. A review of stud-
ies of the earliest glaciation of Iceland. Terra Nova 8,
400–414.
Geirsdóttir, Á. 2011, Pliocene and Pleistocene Glaciations
of Iceland: A Brief Overview of the Glacial History.
In: Developments in Quaternary Sciences 15, Ehlers,
J. P. Philip, L. Gibbard and P. D. Hughes (eds.). Qua-
ternary Glaciations "Extent and Chronology" A Closer
Look, 199–210.
Geirsdóttir, Á., G. H. Miller and J. T. G. An-
drews 2007. Glaciation, erosion and landscape evo-
lution of Iceland. J. Geodynamics 43, 170–186.
doi:10.1016/j.jog.2006.09.017.
Gradstein, F. M., J. G. Ogg, M. D. Schmitz and G. M. Ogg
2012. The Geologic Time Scale 2012, 2-Volume Set,
(Oxford, U.K.), Elsevier, 1144 pp.
Helgason, J. 2007. Bedrock geological map of Skaftafell,
SE–Iceland, scale 1:25,000. Ekra Geological Consult-
ing.
Helgason, J. and R. A. Duncan 2001. Glacial–interglacial
history of the Skaftafell region, southeast Iceland, 0–5
Ma. Geology 29, 179–182.
Helgason, J. and R. A. Duncan 2013. Stratigraphy, 40Ar-
39Ar dating and erosional history of Svínafell, SE Ice-
land. Jökull 63, 33–53.
Klausen, M.B. 1999. Structure of rift-related igneous sys-
tems and associated crustal flexures: examples from a
Late Tertiary rift zone in SE Iceland and the Early Ter-
tiary volcanic rifted margin in east Greenland. PhD
Thesis, University of Copenhagen, 283 pp.
Kuiper, K.F., A. Deino, F. J. Hiljen, W. Krijgsman, P. R.
Renne and J. R. Wijbrans 2008. Synchronizing rock
clocks. Science 320, 500–504.
Lisiecki, L. E. and M. E. Raymo 2005. Pliocene-Pleisto-
cene stack of globally distributed benthic stable oxy-
gen isotope records. doi:10.1594/PANGAEA.704257,
Supplement to: Lisiecki, L. E., M. E. Raymo; A
Pliocene-Pleistocene stack of 57 globally distributed
benthic δ18O records. Paleoceanography 20, PA1003,
doi:10.1029/2004PA001071.
McDougall, I., K. Sæmundsson, H. Jóhannesson, N. D.
Watkins and L. Kristjánsson 1977. Extension of the
geomagnetic polarity time scale to 6.5 m.y.: K-Ar dat-
ing, geological and paleomagnetic study of a 3.500-
m lava succession in western Iceland. Geol. Soc. Am.
Bull. 88, 1–15.
Min, K., R. Mundil, P. R. Renne and K. R. Ludwig 2000. A
test for systematic errors in 40Ar-39Ar geochronology
through comparison with U/Pb analysis of a 1.1-Ga
rhyolite. Geochim. Cosmochim. Acta 64, 73–98.
Pálmason, G. 1980. A continuum model of crustal gen-
eration in Iceland; kinematic aspects. J. Geophys. 47,
7–18.
Prestvik, T. 1979. Geology of the Öræfi district, SE–
Iceland. Nordic Volcanological Institute, research re-
port 7901, Reykjavík, 28 pp.
58 JÖKULL No. 64, 2014