Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 160
Society report Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2013
Rekstrartekjur: kr.
Félagsgjöld 2.594.650,-
Skálatekjur 1.381.180,-
Styrkir 4.445.000,-
Sala á Jökli 160.138,-
Vaxtatekjur 118.983,-
Diskasala 146.633,-
Tjónabætur 242.400,-
Flutn.f.Neyðarlínu 200.000,-
Annað 88.822,-
Samtals 9.377.806,-
Rekstrargjöld:
Skálar 2.462.866,-
Rannsóknir (vorferð) 2.551.279,-
Útgáfukostnaður 2.474.761,-
Bifreið 225.824,-
Tryggingar 285.529,-
Fundir og mannfagnaður 169.924,-
Fjarskipti 58.274,-
Húsaleiga 78.185,-
Þjónustugjöld 168.115,-
Fjármagnstekjuskattur 23.794,-
Rafstöð 1.053.648,-
Samtals 9.552.199,-
Hagnaður (-tap) ársins -174.393,-
Efnahagsreikningur 2013
Eignir: kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir 28.560.253,-
Áhöld (afsk. 20%) 389.409,-
Bifreið (afsk. 20%) 354.309,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 7.600,-
Veltufjármunir:
Birgðir Jökuls 4.589.781,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Handbært fé 3.490.938,-
Eignir samtals 37.797.632,-
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 37.972.925,-
Hagnaður (-tap) ársins -174.393-
Eigið fé samtals 37.797.632,-
Reykjavík febrúar 2014. Valgerður Jóhannsdóttir, gjaldkeri, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2013 fyrir Jöklarannsóknafélag Íslands höfum við félagskjörnir skoðunarmenn farið
yfir og fundið reikninginn í lagi. Árni Kjartansson, sign. Elías B. Elíasson, sign.
Fordinn undir stjórn Sigurðar Vignissonar með matarbirgðir leiðangursins á leið upp Tungnaárjökul.
– On Tungnaárjökull en route to Grímsvötn. Ljósmynd/Photo. Magnús T. Guðmundsson.
160 JÖKULL No. 64, 2014