Jökull


Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 146

Jökull - 01.01.2014, Blaðsíða 146
í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á fund- inum sýndi Oddur Sigurðsson, sérfræðingur á sviði jöklarannsókna, ljósmyndir sem hann hefur tekið í gegn um tíðina og höfðu félagsmenn gaman af. Haustráðstefna félagsins fór fram 22. nóvember og var hún haldin í Öskju náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og að þessu sinni í samstarfi við Jöklarann- sóknafélag Íslands. Heiðursgestir ráðstefnunnar voru þau Hrefna Kristmannsdóttir og Jón Eiríksson, bæði urðu þau sjötug á árinu. Þema ráðstefnunnar var: Hvað er að gerast í ríki Vatnajökuls? Sigurlaug María Hreinsdóttir setti ráðstefnuna og þar á eftir var flutt 21 er- indi: Kristín Jónsdóttir, Veðurstofu Íslands, fjall- aði um Jarðskjálftavirkni tengd umbrotunum í Bárð- arbungu, Vincent Drouin, Nordic Volcanological Center, fjallaði um SAR satellite monitoring of the 2014 dyke intrusion and eruption within the Bárð- arbunga volcanic system, Freysteinn Sigmundsson, Nordic Volcanological Center, Institute of Earth Sciences, University of Iceland, fjallaði um Inter- pretation of deformation captured by GPS and InS- AR geodesy during the 2014 rifting event in the Bárð- arbunga volcanic system, G.B.M. Pedersen, Nordic Volcanological Center, fjallaði um Holuhraun: lava flow morphologies and emplacement mechanisms, Þorsteinn Sæmundsson, Jarðvísindadeild Háskóla Ís- lands, fjallaði um Breytingar á Morsárjökli eftir berg- hlaupið 2007, Hrafnhildur Hannesdóttir, Jarðvísinda- stofnun Háskólans, fjallaði um Breytingar á suð- austanverðum Vatnajökli – í fortíð, nútíð og fram- tíð, Magnús Tumi Guðmundsson, Jarðvísindastofn- un Háskólans, fjallaði um Öskjusig í Bárðarbungu, Hrefna Kristmannsdóttir, Prófessor emeritus, fjallaði um Þróun efnavöktunarkerfis í jökulám vegna jök- ulhlaupa og eldsumbrota undir jökli, Esther Hlíð- ar Jensen, Veðurstofu Íslands, fjallaði um Hraun- flæðilíkön, Enikö Bali, Jarðvísindastofnun Háskól- ans, fjallaði um Petrology of the new fissure erupti- on north of Dyngjujökull, Jónas Guðnason, Jarð- vísindadeild Háskóla Íslands, fjallaði um Hekla og eldgosið 1845: Gjóskufallið og sundrun kvikunn- ar í upphafi gossins, Gerður Stefánsdóttir, Veður- stofu Íslands, fjallaði um Monitoring the emissi- on rate of SO2 from the 2014 Holuhraun (Bárðar- bunga) eruption with DOAS, Robert Askew, Jarðvís- indadeild Háskóla Íslands, fjallaði um Vent Activity at the ongoing Nornahraun eruption, Bárðarbunga volcanic system, Andri Stefánsson, Jarðvísindastofn- un Háskólans, fjallaði um Acid rain caused by Holu- hraun eruption, Iwona M. Galeczka, Jarðvísindastofn- un Háskólans, fjallaði um The chemistry of surface waters and snow in vicinity of the Nornahraun erupti- on site, Iceland, Nicole S. Keller, Jarðvísindastofn- un Háskólans, fjallaði um Gas and aerosol chemis- try of the Holuhraun Plume, Páll Einarsson, Jarðvís- indastofnun Háskólans, fjallaði um Öskjuhrun og eld- gos utan öskju: Samantekt um atburði á síðustu öld, Sæmundur Ari Halldórsson, Jarðvísindastofnun Há- skólans, fjallaði um Magma types and mantle sources of the Bárðarbunga volcanic system with implications for its magma plumbing system and lateral magma flow, Hjörleifur Guttormsson fjallaði um Upprifjun um Grímsvatnajökul og Vatnajökulsveg, Jón Kristinn Helgason, Veðurstofu Íslands, fjallaði um Berghlaup í Öskju 21. júlí 2014 og að lokum fjallaði Tobias Dürig, Jarðvísindastofnun Háskólans, um Exploring the third dimension of Nornahraun: Methods to quantify the thickness of the lava field and first results. Í lok ráðstefnunna var móttaka til heiðurs þeim Hrefnu og Jóni. Rúmlega 80 manns sóttu ráðstefn- una sem tókst í alla staði mjög vel, heiðursgestum og öðrum sem hana sóttu til mikillar ánægju. Sigurlaug María Hreinsdóttir 146 JÖKULL No. 64, 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.