Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 6
BREIÐFIRÐINGUR6
Leiðrétting
Í kynningarramma um Huldu Óskarsdóttur á blaðsíðu 105 í síðasta hefti Breið
firðings féll niður þessi setning í lok kynningarinnar: „Eiginmaður Árndísar er Helgi
Freyr Sveinsson og börn þeirra…“ Í heild átti kynningin
því að hljóða svo:
Hulda Jófríður Óskarsdóttir er fædd 7. febrúar 1931.
Sambýlismaður henn ar frá 1985 er Guðmundur Örn
Ing ólfsson. Hulda og Guðmundur eiga heima í Reykja
vík. Synir Huldu og Ólafs Þorsteinssonar eru Óskar og
Þorsteinn. Börn Óskars og Línu Dagbjartar Friðriksdótt
ur eru Ólafur Friðrik og Árndís Hulda og sonur Óskars
og Sveu Sigurgeirsdóttur er Sigurgeir. Börn Ólafs Friðriks
og konu hans Kolbrúnar Jóhannesdóttur eru Óskar Aron,
Dagbjört Ylfa og Sara Katrín. Eiginmaður Árndísar er Helgi Freyr Sveinsson og börn
þeirra eru Dagný Dögg, S veinn Orri og Emma Karen.
Jófríður, s. 862-6414; Birgir, s.
894-0359 og Björn, s.897-5264
taka einnig við pöntunum og
veita upplýsingar.
Pantanir minningarkorta og
upplýsingar eru á heima-
síðu Breiðfirðinga f élagsins.
http://www.bf.is
Minningarsjóður Breiðfirðinga tekur á móti minningargjöfum
um Breiðfirðinga og sendir minningarkort.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja hvers konar menningarviðleitni
sem varðar breiðfirsk málefni, svo sem útgáfu rita, söfnun fræða,
nám efnilegra nemenda, skógrækt, líknarstörf og fleira, eins og
segir í skipulagsskránni.
Hægt er að mynda sérstaka sjóði innan minningarsjóðsins sem
bera nafn ákveðinna einstaklinga, eins eða fleiri, en slíkir sjóðir
heyra undir sameiginlega stjórn aðalsjóðsins.