Breiðfirðingur - 01.05.2018, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Blaðsíða 25
BREIÐFIRÐINGUR 25 Eins og sagði er greinilegt að Snorri er eini eða a.m.k. aðalheimildarmaður um Noregsheimsókn hans. Páll Sæmundarson (Jónssonar Loftssonar) fórst á sjó við Noregsstrendur og Sæmundur faðir hans kenndi Björgvinjarmönnum um og lagði þungar fjársektir á norska kaupmenn í Vestmannaeyjum, en þeir vógu til hefnda Orm bróður Sæmundar og Jón, son Orms. (Sjá Sturlungu I 1946, 269–271). Með þessu hófst hatramur fjandskapur Oddaverja og Norðmanna, sem þá höfðu m.a. í flimtingum að Oddaverjar myndu stefna að valdatöku í Noregi, konungbornir menn! Það var þess vegna ekki að undra þótt uppeldis­ sonur úr Odda sýndi norskum valdsmönnum undirgefni, og þægi að launum virðuleg embætti, fyrst skutilsveinn konungs og jarls og síðan lendur maður, sem eiginlega ætti að merkja að hann hefði þegið Ísland að léni frá Noregskonungi. Þannig skilja líka Oddaverjar það, en Snorri skýrir gerðir sínar svo að hann hafi í raun komið í veg fyrir að gerð yrði árás á Ísland en sannfært yfirvöld í Noregi um að hann ætti auðvelt með að fá Íslendinga með góðu til að snúast til hlýðni við Noregshöfðingja. Það lofar hann líka að gera og Sturla segir svo frá: „Snorri skyldi senda útan Jón, son sinn, ok skyldi hann vera í gíslingu með jarli, at þat endist, sem mælt var.“ (Sbr. Sturlunga I 1946, 271–272 og 277–278). Þarna sýnist því ekki vera á ferli neitt baktjaldamakk heldur vera alveg ljóst hvað Snorri á að gera og hverju hann hefur lofað. Hver vegur að heiman er vegur heim Þótt Sturla víki sér með miklum glæsibrag hjá því að hafa nokkra skoðun á hegðun frænda síns í Noregi segir hann talsvert frá heimkomunni og móttökun­ um og nú er freistandi að taka langa tilvitnun: Snorri varð heldr síðbúinn ok fekk harða útivist, lét tré sitt [siglutréð] fyrir Aust­ fjörðum ok tók Vestmannaeyjar. Jarlinn hafði gefit honum skipit, þat er hann fór á, ok fimmtán stórgjafir. Snorri hafði ort um jarl tvau kvæði. Alhend váru klofastef í drápunni: Harðmúlaðr vas Skúli Hinn örláti Skúli rambliks framast miklu (harðvítugur við gullið) var skapaður gnaphjarls skapaðr jarla. miklu fremri en aðrir jarlar. En er Snorri kom í Vestmannaeyjar, þá spurðist brátt inn á land útkváma hans ok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.