Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 31

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 31
BREIÐFIRÐINGUR 31 Þetta vár, er nú var frá sagt, andaðist Þóra, frilla Þórðar Sturlusonar, en hann tók til sín Valgerði, dóttur Árna ór Tjaldanesi, ok gerði brúðlaup til hennar um sumarit. Í þann tíma var heldr fátt með þeim bræðrum, Þórði ok Snorra. Varð þeim til um móðurarf sinn. Guðný hafði andast með Snorra, ok tók hann alla gripi þá, er hon hafði áður átt, ok var þat mikit fé. En hon hafði gefit áðr allt féit Sturlu, syni Þórðar, fóstra sínum. En Sighvatr tók til sín Glerárskóga, er honum váru næstir. (Sturlunga I 1946, 303). Þetta er í eina skiptið sem Sturla nefnir móður sína á nafn. Hann var ekki hjóna­ bandsbarn og stóð því ekki til arfs eftir föður sinn, en hann hefði átt að mega þiggja það sem amma hans hafði gefið honum, lausa aura hennar, sem hann segir hafi verið mikið fé, en lausaféð tók Snorri, jörðina eða skógnytjarnar Sighvatur. Og þarna skilst allt í einu betur hvers vegna var tekið sérstaklega fram hvað Sæ­ mundur í Odda var vænn við óskilgetin börn Orms. Og Sturla á nokkur orð ósögð: En litlu fyrir brúðlaupit [Gissurar og Ingibjargar] hafði Snorri heim Hallveigu Ormsdóttur ok gerði við hana helmingarfélag, en tekit til varðveizlu fé sona hennar, Klængs ok Orms, átta hundruð hundraða. Hafði Snorri þá miklu meira fé en engi annarra á Íslandi. En ekki hafði hann ráð Þórðar, bróður síns, við þetta. Ok hann sagði svá, at hann lézt ugga, at hér af myndi honum leiða aldrtila, hvárt er honum yrði at skaða vötn eða menn. (Sturlunga I 1946, 304). Helmingarfélagið (sambúðarsamningur) helgast af því að Snorri skilur aldrei við Herdísi á Borg og þarf því ekki að skipta arfinum eftir Bersa auðga. Hann var orðinn auðugastur allra og þeir sem mest hafa reynt til að leggja mat á eignir Snorra, t.d. Gunnar Karlsson (sjá Goðamenningu 2004, 126), telja þær ekki fjarri því að vera tvöfalt meiri en aðrir goðar hafi átt. Það er vonlítið að ætla sér að reikna eignir hans til nútímaverðlags, en það færi hugsanlega að fara um suma stóreignamenn þjóðarinnar ef hann birtist meðal okkar með eignir sínar. Og svo hallar undan fæti Þannig mætti lengi halda áfram en frá miðjum þriðja áratugnum virðist heldur halla undan fæti fyrir Snorra og þó einkum eftir að kemur fram um 1230. Sturla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.