Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 57
BREIÐFIRÐINGUR 57
Árið 1957 fóru forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir í
opinbera heimsókn í Dalasýslu. Þá voru níu hreppar í sýslunni og sýslumaður
í einkennisbúningi. Nú er það Dalabyggð, ekki sýsla, og byggðin nær yfir alla
gömlu Dalasýslu auk Skógarstrandar og allt er svæðið eitt sveitarfélag. 1957 var
mikið um dýrðir; mikið bakað á bæjum. Þessi mynd birtist á facebook. Hún er
líklega tekin í grennd Staðarfells. Á myndinni eru frá vinstr i: Sig ríður Halldórs
dóttir, Orrahóli, séra Þórir Stephensen, sýslumannshjónin Frið jón Þórðarson,
sýslumaður og Kristín Sigurðardóttir, forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra
Þórhallsdóttir, Steinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólsstað og dótt ir henn ar Guðbjörg
Helga Þórðardóttir, fyrir framan þær börn Guðbjargar og Ástvaldar Magnússonar
Þorgeir, Dóra og Magnús, þá Guðrún Valdimarsdótt ir, Grund, því næst þær syst
ur frá Orrahóli Inga og Lára Hansdætur, þá Agnes P é t urs d ótt i r, Stór u Tungu og
loks Elísabet Kristín Þórólfsdóttir, Arnarbæli. Skemmti leg mynd!
Forsetaheimsókn 1957