Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 81

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 81
BREIÐFIRÐINGUR 81 frá Ljárskógum hefur því örugglega þekkt til þessa nágranna síns og dáðst að honum. Jóhannes var lengi farkennari fyrir vestan, fór á milli bæja og kenndi börnum. Kenndi kannski ekki Jóni en hafði áhrif á hann, þekktasta skáldið úr nemendahópi Jóhannesar úr Kötlum vestra var Steinn Steinarr. Í einni möppunni eru alls konar lausavísur og uppköst að kvæðum en þar er líka lítið ljóðakver, Syrpan mín, með nokkr um vísum eftir Jón. Mest yrkir hann um tíðarfar, landslag og fallegar stúlkur, en þarna glittir í gagnrýni á þingmann Dalamanna, þá Sigurð Eggerz sem var þingmaður Dalamanna 1927–1930; efnið í þessari möppu er frá því fyrir 1930. Eitt handskrifaða kverið heitir Gneistar og sagt eftir Lindkvist úr Laufdölum, ársett 1927. Þarna eru mörg ljóð, sum nærri fullburða, önnur nokkuð bernsk eins og eðlilegt er. Höfundurinn bara 13 ára! Í einni möppunni er bunki af fullortum ljóðum; greinilegt er að Jón hefur haft gaman af því að skrifa, hafði líka listafallega rithönd. Átakanleg er kveðja Jóns til konunnar sinnar Ninnu og sonarins Dengsa 19. mars 1944. Dengsi, Hilmar, er þá tveggja ára. Kvæðið heitir Rökkurljóð og endar svona: „Þið eigið minn huga, mitt hjarta, mitt blóð, mín heitustu atlot mín kærustu ljóð.“ Þetta handrit er vélritað, annars allt handskrifað. Þarna eru nokkrar þýðingar við þekkt lög, Der björkarna susar og My old Ken­ tucky home. Í einni möppunni finn ég kerskniljóð til skólabræða í Menntaskól­ anum á Akureyri. Að ekki sé minnst á vegavinnuvísur frá 1940; þar er ekki alltaf siglt undir fána alvörunnar. Þarna rekst ég á minningarljóð um Jón eftir Ingólf Jónsson Guðnasonar frá Prestbakka; forkunnarfalleg og vel ort. Þykkast skjala í þessum fyrri kassa sem ég fletti er þó bók sem ber á titilsíðu yfirskriftina Gamlar syndir. Þar eru 84 ljóð eftir Jón; mörg þeirra komu seinna í ljóðabókum hans. Erindi og skrifaðar ræður eru í þessu skemmtilega safni. Allt skrifað með þess­ ari ljómandi fallegu rithönd. Erindin eru frá samkomum í Ólafsdal, á Staðarfelli, Hvammi, Sólvangi í Búðardal og víðar. Þau eru frá árunum 1937 til 1942 þegar vá mikil steðjaði að heimsbyggðinni. Þau lýsa vel viðhorfum þessa unga mennta­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.