Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 86

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 86
BREIÐFIRÐINGUR86 hefði sinn blæ á fólkinu, t.d. er annar blær eða útlit á Þingeyingum heldur en Dalamönnum. Komi maður inn í tvö hús, sem líta misjafnlega út, annað svo hreint eins og hús getur verið hreinast. Allt innanhúss hreint og skemmtilegt, allt svo fallegt. Hitt húsið er í alla staði óskemmtilegt, ryk á öllum hlutum og ósmekklega um allt gengið. Þegar maður lítur yfir báðar íbúðirnar, þá sér maður að útlitið er gjörólíkt, misjafnlega geðugur blær yfir þessum íbúðum. Þegar eg var í Hjarðarholti, þá gengum við Jóhannes úr Kötlum, tveir einir, frá Hjarðarholti til Búðardals. Umtalsefnið var fólkið í Hjarðarholti, fyrst heldra fólkið og vinnufólkið á eftir. Jóhannes segir þegar hann er búinn að lýsa starfsfólkinu: „Það ber þess blæ, að það hefur verið með prófastsfólkinu. Það er vel til haft, hreint og þokkalega búið, ófeimið, glatt og skemmtilegt. Það hefur aðlaðandi framkomu og hlýlegt viðmót. Það er til, að vinnufólk mótist af mikilsvirtum húsbændum“. Sveitafólkið hafði í gamla daga dekkri andlitsblæ heldur en kaupstaðarfólkið. Það var hvítara í andliti fólkið í sjóplássunum; það gerði fiskátið. Róðrarnir Formaðurinn minn hét Daníel Sigurðsson. Hann fiskaði illa, en hafði þó duglega karla. Það höfðu sumir helmingi meiri afla heldur en hann. Hann var góður formaður. Hann er löngu dáinn. Það voru yfirleitt tíu menn á hverju skipi fyrir utan formanninn. Það var allt fiskað á línu. Hún var beitt áður en farið var á sjóinn. Mér þótti beitningaskúrinn frekar óaðgengilegur. Hann var allur útataður í úldnum grút, hann mátti heita heil viðurstyggð. Skinnklæðin voru heimasaumuð, öll í grút. Skórnir voru úr þykku leðri. Það var alltaf róið í 20 gráðu frosti, ef hægt var að komast út fyrir ís. Það einkennilega var, að manni var aldrei kalt, þó frostið væri 20 gráður. Þó vettlingarnir yrðu margfaldir af krapi þá barði maður úr þeim krapið og lét þá svo á sig aftur og þekkti ekki kulda á sjónum. Verst þótti mér við róðrana að bera upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.