Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 92

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 92
BREIÐFIRÐINGUR92 þriðja barn þeirra hjóna. Eldri systkin hans, Björg Sigurrós Sigurðardóttir (1885– 1885) og Ingimar Sigurðsson 1886–1889), voru bæði látin þegar hann fæddist. Veturinn 1889–1890 réð Sigurður sig í skipspláss á Ísafirði, en Jóna fór í vist til bróður hans, Jóns Gíslasonar í Túngarði á Fellsströnd í Dalasýslu. Næsti bær við Túngarð er stórbýlið Staðarfell og einhverra hluta vegna skipuðust mál þannig að bóndinn þar, Hallgrímur Jónsson, Dannebrogsmaður úr Gvendareyjum á Breiðafirði, og kona hans Valgerður Jónsdóttir, frá Hallsteinsnesi, tóku Jónu undir sinn verndarvæng og var hún þar í góðu yfirlæti um veturinn. Þau Jóna og Sigurður hófu búskap á Eiði í Eyrarsveit vorið 1890. Skömmu eftir að þau hófu búskap varð Sigurði það á að gera barn vinnukonu þeirra hjóna, Sigurlínu Rósborgu Friðriksdóttur. Þann 15. janúar fæddist þeim Sigurði og Sigurlínu sonurinn Sigurjón Markús Sigurðsson (Marcus Gillis 1891–1970). Árið þar á eftir fæddist þeim Jónu og Sigurði síðan drengur sá er er þessi skrif fjalla um og hlaut hann nafnið Hallgrímur Valgeir í höfuðið á Staðarfellshjónunum, þeim Hallgrími og Valgerði. Ekki var Sigurður búinn að fá nóg af vinnukonunni. Árið 1893 fæddist þeim annar sonur, Sigurður Sigurðarson (Sam Gillis). Þetta hefur af augljósum ástæðum reynt mjög á hjónaband og sambúð þeirra Jónu og Sigurðar. Árið 1895 eru þau enn skráð til heimilis á Eiði, en nú vinnukonulaus, en fljótlega upp úr því fara þau hvort í sína áttina. Hallgrímur var þá sendur í fóstur til áðurnefnds Jóns Gíslasonar, föðurbróður síns í Túngarði á Fellsströnd, og hefur hann þar væntanlega einnig notið velgerðarmanna móður sinnar á Staðarfelli. Það er gaman að geta þess svona í framhjáhlaupi að Jón Gíslason í Túngarði var langafi Svavars Gestssonar, fyrrum alþingismanns og ráðherra, sem ekki alls fyrir löngu var sendiherra Íslands í Kanada. Eftir að hafa komið syninum í fóstur fór Jóna Jónsdóttir vestur á firði til Bíldu dals. Þar var hún ráðs kona og síðar sam býliskona Jóns Jónssonar, en hann sá um búfjárhald fyrir kaupmanninn á Bíldu dal sem þá var at hafna maðurinn Pétur Thor steins son. Þau Jóna og Jón Jónsson eignuðust saman dótt ur ina Ingi björgu Jóns dóttur (1902 –1989), síðar hús freyju á Skála nesi í Gufu dals sveit. Af henni er hinn ís­ lenski legg ur fjöl skyld unnar kominn. Seinna flutti Hallgrímur einnig til Bíldudals og það er það an sem hann er skráð ur af landi brott til Vest ur heims. Sigurður Gísla son og synir hans, þeir Markús og Sigurður, hafa að öllum líkindum farið til Ameríku frá Seyð is firði árið 1903, en það mun hafa verið nokk uð algengt að þeir sem hugðu á vesturferðir, og höfðu tök á, hafi farið austur á firði og aflað sér farareyris með því að vinna hjá hinum norsku spekúlöntum sem þá voru teknir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.