Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 102

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 102
BREIÐFIRÐINGUR102 Talið er að hún hafi borist til landsins í október 1918, reyndar sama daginn og skrifað var undir fullveldisssamninginn. Það var því sárveik þjóð sem fagnaði full­ veldinu 1. desember 1918. Þjóð? Það er spurning hvort margir hugsuðu um full­ veldið 1. desember 1918 aðrir en þeir sem voru á Reykjavíkursvæðinu. Hvergi hef ég séð mynd af fullveldissamkomum úti á landi. Hefur einhver lesenda minna séð svoleiðis myndir? Til Vesturheims Fréttir af frostavetrinum bárust til Vestur­Íslendinganna. Þeir hafa sjálfsagt allir verið dauðfegnir að hafa flutt til Vesturheims frá Íslandi þegar þeir lásu þetta í Lögbergi í júní 1918: „Úr Dalasýslu er oss tjáð, að harðindalegt sé þar enn þá. Skepnum hafi verið gefið samfleytt að heita má, síðan um veturnætur í haust er leið. Í frosthörkunum í vetur kváðu á stöku stað grunnar undir húsum hafa sprungið og nokkrar frost­ sprungur komið í jörðu. Allur innri hluti Hvammsfjarðar, út undir Staðarfell, er ein íshella, og má enn ríða hana þvert og endilangt. Er búist við, jafnvel þó tíð verði hagstæð, að ís þennan leysi ekki af firðinum fyr en undir fardaga. Verði vorið mjög hart er tvísýnt um heybirgðir manna.“ Kaldasti mánuðurinn á síðustu öld og þessari Vísindavefur háskólans lýsir þessum voðavetri, frostavetrinum mikla, svona:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.