Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 106

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 106
BREIÐFIRÐINGUR106 varla minnst á frostaveturinn nema svona: „Veturinn 1917–1918, þann mikla frostavetur, tók aldrei fyrir jörð í Arn arbæli. Þar var alltaf nóg og góð jörð, bæði í landi og í eyjum. En mikil voru frostin og ísalögin. 30 gráður C, var mest frost í Arnarbæli, en aldrei lagði Hvammsfjarðarröst, en frostreykinn lagði úr henni hátt á loft.“ Geir Sigurðsson, bóndi á Skerðingsstöðum í Hvammssveit, fæddur upp úr aldamótunum síðustu, skrifaði bók undir lok æviferils. Þar er hvergi minnst á frostaveturinn. Svo mikið er víst að margur komst í gegnum þetta hræðilega ár fullveldisins til manns og meira en það. Þannig var það til dæmis um foreldra fyrri konu minn­ ar, þau Regínu Guðmundsdóttur og Benedikt Franklínsson, bæði fædd þetta hörm ungarár, en létust í hárri heiðurselli á tíræðisaldri. Regína var fædd í mars 1918 í Flatey á Breiðafirði, Benedikt í Kollafirði í Strandasýslu. Ágúst Bjarnason faðir seinni konu minnar var líka fæddur 1918 og var 76 ára er hann lést. Hann var fyrsta barn foreldra sinna, pabbinn, sr. Bjarni Jónsson, var seinni hluta árs­ ins alla daga að jarða þá og stumra yfir þeim sem létust í spænsku veikinni því hann var prestur í Reykjavík. Ágúst var fæddur í apríllok og sex mánaða þegar spænsk a veikin byrjaði að ráðast á þjóðina. En þessi þrjú sem fæddust 1918 skil­ uðu myndarlegu dagsverki; þannig var árið ekki bara hörmungarár, heldur líka ár nýs lífs. En andstæðurnar eru varla lýsanlegar: Annars vegar myrkur frostanna og spænsku veikinnar, hins vegar birta fullveldisins. En þessi pistill er skrifaður til þess að spyrja lesendur: Eigið þið myndir eða minningar sem tengjast þessu ári? Væri fróðlegt að fá frá ykkur viðbrögð. ­ s Reykhólahreppur Reykhólahreppur er 29. stærsta sveitarfélag landsins með um 280 íbúa. Reykhólahreppur er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og Þörungaverksmiðja er starfrækt á Reykhólum.Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vest ur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur. Þéttbýliskjarninn er Reykhólar. Þar er verslun, kirkja, hjúkrunarheimili aldraðra sem heitir Barmahlíð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.