Breiðfirðingur - 01.05.2018, Side 109

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Side 109
BREIÐFIRÐINGUR 109 aðist 25. júní 1917. Eiginmaður Guðrúnar var Hjörtur Guðjónsson, fæddur 17. mars 1899, látinn 22. ágúst 1989. Hann var trésmiður og bóndi. Þau bjuggu allan sinn búskap á Fossi nema tvö ár 1941 til 1943 sem þau bjuggu í Tjaldanesi. Þau reistu nýbýlið að Fossi í landi Innri­Fagradals þar sem bjó með sínu fólki Þórólfur bróðir Hjart ar. Börn Guðrúnar og Hjartar: Lára Ingiborg, Guðmundur Víkingur, Jón Ólafur, Steingrímur og Kristín. Systkini Guðrúnar voru: Ásthildur Kristín. Eiginmaður hennar var Sigurður Lárusson, hann var raf­ virkjameistari. Þau bjuggu lengst í Tjaldanesi. Þau áttu fjögur börn; eitt þeirra er Kristjón, einn af forystumönnum Breiðfirðingafélagsins. Ketilbjörn, bílstjóri, lengi í Tjaldanesi. Lárus Óli Kristinn, jarðýtustjóri og pípulagningamaður. Fallinn er mikill höfðingi; í viðtali við Skessuhorn lagði hún áherslu á nægju­ semi sem sinn höfuðkost. Það er hætt við að það sé eitthvað annað en sá kostur sem talinn verður einkenna nútímann í þessu landi. En Breiðfirðingur þakkar Gunnu á Fossi samfylgdina.­ s Snæfellsjökull er miðja bæjarfélags Snæfellsbær hefur heimasíðuna snb.is. Þar eru fínar upplýsingar um bæjarfélagið. Snæfellsbær er sveitarfélag á utanverðu Snæfellsnesi og því syðst af sveitarfélögunum átta í Breiðfirðing. Það var stofnað 11. júní 1994 með sameiningu Ólafsvíkurkaupstaðar, Neshrepps utan Enn- is, Breiðuvíkurhrepps og Staðarsveitar. Bæjarmörk Snæfellsbæjar eru annars vegar í Staðarsveit, rétt vestan við Vegamót og hins vegar að norðan í Búlandshöfða. Bæjarfélagið er um 680 ferkílómetrar að stærð og íbúar þess eru rúmlega 1650 talsins. Flestir búa í þéttbýliskjörn- unum Ólafsvík, Rifi og Hellissandi, en aðrir íbúar eru dreifðir um sveitir þess, Fróðárhrepp, Breiðuvík og Staðarsveit, eða minni þéttbýliskjarna á Helln um og Arnarstapa. Í bæjarfélaginu eru því víðáttumikil óbyggð svæði þar sem auðvelt er að komast í snertingu við óspillta náttúru. Hringveg ur er um Snæfellsbæ og ef komið er akandi frá Reykjavík eftir vegi 54 er við Fróðárheiði hægt að velja að aka yfir heiðina og norður fyrir og þaðan hring um jökulinn eða að aka um Útnesveg eftir vegi 574 í hring norðurfyrir. Snæfellsjökull er því nokkurs konar miðja í bæjarfélaginu sem sést víða að.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.