Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 117

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 117
BREIÐFIRÐINGUR 117 Vesturbyggð Vesturbyggð er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Íbúar eru lið lega eitt þúsund. Það varð til 11. júní 1994 við sameiningu fjögurra sveit ar félaga: Barðastrandarhrepps, Rauðasandshrepps, Bíldudals- hrepps og Pat rekshrepps. Sameiningartillagan var felld í kosningum á Tálknafirði og eru nú tvö sveitarfélög á sunnanverðum Vestfjörðum, Tálkna fjarðarhreppur og Vesturbyggð. Sveitarfélagið nær frá Arnarfirði að Kjálkafirði, að Tálknafirði undanskildum. Til Vesturbyggðar teljast byggða kjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur og Patreks- fjörður og sveitirnar Barðaströnd, Breiðavík, Hænuvík, Ketildalir, Látrar, Rauðisand ur og Suðurfirðir. Fyrrum voru sex hreppar á suðursvæði Vestfjarða: Barða strandarhreppur, Ketildalahreppur, Patrekshreppur, Rauðasandshrepp ur, Suðurfjarðahreppur og Tálknafjarðarhreppur. Vax- andi umsvif eru í byggð arlaginu einkum vegna fiskeldisins; munar mest um það á Bíldu dal. Í Vesturbyggð er Látrabjarg einn fjölsóttasti ferða- mannastaður landsins. svæði) og mældist þar árið 1977 mestur hiti 33°C. Rennsli er lítið en töluverðar kalkútfellingar eru við augun. Rauðamelsölkelda. Rauðamelsölkelda mun vera þekktasta ölkeldan á Íslandi. Hún er norðan við giljakjaftinn norðan Ölkelduhrauns (í landi Rauðamels). Áður fyrr var þarna öðruvísi umhorfs en nú og kom ölkeldan þá upp í móanum, en síðar var hún grafin út og reistur yfir hana bárujárnsskúr. Á um 2x2 m svæði inni í skúrnum bólar mikil kolsýra upp og er vatnið mjög líkt sódavatni á bragðið. Nú rennur lækur undan skriðufætinum inn undir skúrinn og í leysingum fer allt á flot þar. Í maí 1977 var hitinn um 1,5°C enda hláka og lækurinn í vexti. Í sept­ ember 1973 mældist hitinn 8°C. Engar útfellingar eru í kringum þessa ölkeldu. Kolviðarnes­Hrútsholt (Laugagerðisskóli). Á þessu svæði er jarðhiti á þremur stöðum. 3 a) Á árbakkanum við Haffjarðará var um 60°C heit laug sem kom upp úr klöpp (Rannsóknarráð ríkisins, 1944). Rennsli úr henni var 2,5 l/s. Barth (1950) telur laugina 46°C heita. Árin 1967 og 1973 voru boraðar tvær borholur við laugina og kemur úr annarri þeirra um 2 l/s af um 60°C heitu vatni (var um 66°C í lok borunar). Á nokkru svæði í kringum holurnar eru smá volgrur og afætur. Vatn úr annarri holunni er notað til upphitunar á skólanum og í íbúðarhúsum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.