Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 132

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 132
BREIÐFIRÐINGUR132 var bara salur með borðum og bekkjum, gat hún skotist út til að fá sér hreint loft við og við. Leið henni bara vel enda ekki óvön að fara út með fiskibátum frá Hellissandi. En í Krossavíkinni hafði hún iðulega unnið við fisk þótt ung væri. Þegar nær dró bænum Reykja vík fylgdist hún með lands lagi í landi og ekki síst með innsiglingunni framhjá eyj unum á sundunum er nálg aðist ytri höfnina. Aldrei hafði hún séð jafnstóra höfn og jafnmargar bryggjur. Á kæj anum stóð nokk ur hópur fólks þegar skipið lagði að. Er landgangurinn hafði verið settur út stjórnuðu nokkrir skip verjar landgöngu farþeg anna sem höfðu með sér minni töskur í land. Stelpan frá Sandi fór sér rólega, hún kveið ögn fyrir framhaldinu og hugsaði um hvort það yrði tekið á móti henni. Ákveðið hafði verið að Heiða elsta systir hennar tæki á móti henni í nýjum heimi. Heiða birtist fljótt í mannfjöldanum á bryggjunni með opinn faðminn. Hún var allbreytt frá því þær sáust síðast. Síðan gengu þær upp í Þingholtin þar sem Heiða bjó í bakhúsi við Bergstaðastræti, við hlið lítils steinbæjar á baklóðinni. Þar fékk hún veislumat ásamt tveimur börnum Heiðu en Sigmundur maður hennar var á sjó þennan dag. Þessa nótt gisti Kata hjá systur sinni. Daginn eftir Katrín á þrítugsaldri. Systurnar Aðalheiður og Katrín. Hér eru þær á Bjargarstígnum, milli Bergstaða strætis og Grundarstígs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.