Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 136

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Page 136
BREIÐFIRÐINGUR136 allt fullorðið fólk sem þar bjó nema þau uppeldissystkin. Hann er sagður hafa hlaupið inn og út um öll hús í Skáleyjum sem strákur og allir vildu eiga þennan sólargeisla. Í húsi prestsins hafði borið dökkan skugga á líf þessa drengs sem hafði ekki fyrr verið í burtu frá foreldrum sín um og eða sínu heima fólki í Skáleyjum á þenn an hátt. Í raun stóð hann skyndi lega þarna einn og berskjaldaður gagn­ vart vonsku heimsins. Aðrir pilt ar í eyjunum er einnig sóttu spurn­ ingatíma til prests ins þetta vor gerðu Skáleyja strákinn að leiksoppi, án þess að gera sér grein fyrir því í raun. Þeir sögðu að hann væri hrepps­ ómagi og son ur aumingja sem ekki hefði get að séð fyr ir fjöl skyldu sinni vegna ómennsku og drykkjuskapar. Að hann hefði kom ið með hreppa flutningum til Flate yjar vegna þessa. Ekki væri afi hans betri (Árni Gísla son, fæddur í Hraunhöfn á Snæ fells nesi), hann hefði verið morð ingi og algjör drykkju raftur sem hefði þó verið bóndi og formaður í Herg ilsey. Þórður Árna son, fæddur í Flat ey 1880, faðir Adda, var sagður af eyjamönnum vera ölkær, en var það fátækur að hann gat ekki veitt sér slíkan lúxus. En hann fann ráð, samdi fjölmarga söng texta við þekkta erlenda slag ara sem hann söng síðan á skemmt unum á Sandi og þáði drykk fyrir. Það ku hafa verið Axel Clausen sem beitti sér fyrir þessu skemmt anahaldi. Þessi líflegi strákur sonur hans, sem Addi var, beygði af í prestshúsinu þar sem hann reyndi nú skyndilega slæma hluti. Hann var eftir þetta lagður í einelti af verst u tegund sem varð í raun bara byrjunin að þeirri framtíð sem beið hans á þess um slóðum. En strákarnir endurómuðu aðeins almannaróm fullorðna fólks­ ins. Sannleikurinn var sá að Addi vissi raunar ákaflega lítið um sitt ættfólk nema um Ólaf sem var eldri bróðir hans og hreppsómagi í Látrum. Það var ekkert rætt Fermingarmyndin af Adda frá Skáleyjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.