Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 19
TMM 2010 · 1 19 Þorsteinn Antonsson Sú leynda ást 1 Reykjavíkurkáldið Elías Mar var alinn upp af móðurömmu sinni, Guð­ rúnu Jónsdóttur frá Hausastöðum á Álftanesi, við lítil efni en gott atlæti, við Hafnarstræti, Hverfisgötu og Grundarstíg í Reykjavík. Guðrún tók hann í fóstur á öðru ári við lát móður hans og alla tíð bjó Elías að þeim kærleik sem amma hans sýndi honum uns hún lést er hann var sextán ára gamall. Hann bió einn með gömlu konunni þar til hún dó og kallaði hana ævinlega Mömmu. Tilfinningar hans til móður sinnar, sem þó má heita að hafi verið látin fyrir hans minni, voru honum helgt vé alla ævi og eftir því sem mér helst sýndist af kynnum okkar Elíasar síðasta ára­ tug ævi hans þungamiðja allrar annarrar reynslu hans á hvaða sviði sem var. Móðirin, Ingibjörg Elísabet Benediktsdóttir, lést úr bráðaberklum á Franska spítalanum við Lindargötu í Reykjavík liðlega tvítug. Hún hafði þá, eftir skammvinn kynni, eignast sitt fyrsta barn með sjómanni sem hélt úr landi í ævintýraleit fyrir fæðingu barnsins, sigldi um heiminn á norskum úthafsskipum. Föðurnum, Cæsari Mar, hefur líklega ekki verið kunnugt um afkvæmið fyrr en hann kom til heimalands síns aftur rúmu ári eftir brottförina. Fyrsta bók Elíasar, skáldsagan Eftir örstuttan leik, vitnar um álita­ málið sem kom Elíasi sjálfum í heiminn, sagan fjallar um ábyrgðina sem til er stofnað við getnað. Eftirfarandi orð hans sýna hve hugstæður honum var aðdragandinn að komu sinni í heiminn. Hann ritar í minnis­ bók sína, sem hann kallaði Njólu, og varðveitt er á Landsbókasafni Íslands, um fyrstu heimsókn föður síns á heimilið við Hverfisgötu: Hann grét er Guðrún sagði (lágt?): „Þú ert morðinginn að henni. Þú myrtir hana.“ –
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.